Full ástæða er til að lækka vexti Innlent | mbl.is | 2.10.2014 | 14:31 Á tæpu ári hefur verðbólgan hjaðnað hratt og er nú 1,8% á ársgrunni.
Undanfarna átta mánuði hefur hún verið undir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans sem er lengsta samfellda tímabil verðstöðugleika frá 2003.Þessi hraða hjöðnun verðbólgu ber árangri síðustu kjarasamninga glöggt vitni.
Þar lögðu aðilar vinnumarkaðar upp með að hóflegar launahækkanir myndu stuðla að lægri verðbólgu og meiri kaupmáttaraukningu en ella.
Minna gæti orðið meira. Þetta segir m.a. í nýrri umfjöllun Samtaka atvinnulífsins um þann árangur sem hefur náðst á undanförnum mánuðum, tvísýna stöðu á vinnumarkaði, horfurnar framundan og mikilvægi samvinnu aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda.
Í umfjöllun SA er m.a. bent á að: Kaupmáttur launa í september er 4% hærri en fyrir ári. Á árinu má ætla að kaupmáttur launa vaxi um 3,5% sem er einsdæmi á síðustu fimmtán árum að undanskyldu ofþensluárinu 2007.
Svo hröð og mikil aukning kaupmáttar verður ekki varin nema vel sé haldið á spilum í efnahagsstjórn og við gerð kjarasamninga á komandi mánuðum.
Seðlabankinn hefur stuðlað að hækkandi raunvöxtum á liðnum misserum sem eru orðnir 3-4 % hærri en í viðskiptalöndunum.
Full ástæða er til að lækka vexti þegar verðbólgan hefur hjaðnað svo mikið sem raun ber vitni.
Hátt raunvaxtastig er að sliga heimilin. Raunvaxtamunur gagnvart viðskiptalöndunum er allt of mikill og fær ekki staðist til lengri tíma.
Munurinn grefur undan samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja og heldur aftur af fjárfestingu atvinnuveganna.
Þó gagnrýna megi Seðlabankann fyrir of hátt raunvaxtastig er honum vorkunn.
Enn er of mikil óvissa um verðbólgu á komandi misserum.
Ný peningastefna hefur ekki verið mótuð, líkt og stefnt var að.
Launahækkanir á vinnumarkaði eru meiri en ráð var fyrir gert og samrýmast ekki verðstöðugleika til lengri tíma.
Síðast en ekki síst er ekki samstaða milli aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda um efnahagsstefn-
una.//////////////////////Þetta er nausin að gera mjög fljóega,annars fer illa við eigum að fá lækkandi vexti,það er ekki spurning að þetta vaxdardæmi er alltof mikið,og sligar allt kerfið,og löngu orðið tímabært,og við eigum það skilið,en þetta er okkur nausin,ef lifndi á að vara hér á Íslandi,það ásamt ,mörgu öðru///Halli gamli
Full ástæða er til að lækka vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.