12.10.2014 | 22:23
Þetta er ólýsanlegt/alveg frábær þessi unga Fjallgöngukona og Pólfari!!
Þetta er ólýsanlegt Innlent | mbl | 12.10.2014 | 19:31 Vilborg við heimkomuna í dag. Það er mjög góð tnning að vera komin heim.
Ég var spenntari fyrir því að koma heim núna en oft áður, segir Vilborg Arna Gissurardóttir, en hún kom í dag heim frá Tíbet, þar sem hún kleif tind Cho Oyo.
Þetta var gríðarlega mikið álag í langan tíma svo ég var spennt að hitta fólkið mitt.Vilborg komst á topp Cho Oyo-tinds klukkan 11 að nepölskum tíma 2. október sl.
Hún kleif tindinn, sem er sjötta hæsta fjall veraldar (8.201 metri að hæð), án súrefnis, leiðsögumanna og burðarmanna. Maður þarf að halda út í mjög harðneskjulegum aðstæðum.
Ég vissi að ég væri að fara í minn erfiðasta fjallaleiðangur og var búin að undirbúa mig, en svo er þetta bara mjög erfitt.
Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp Cho Oyo tinds á fimmtudag Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp Cho Oyo tinds á fimmtudag
Af Facebooksíðu Vilborgar Örnu Maður þarf að beita sig miklum aga, segir hún.
Felldi tár á niðurleiðinni Ferðafélagi Vilborgar, Atli Pálsson, þurfti frá að hverfa vegna hæðarveiki í annarri hæðaraðlögunarumferð á fjallið.Þetta var mjög erfitt andlega.
Ég var ein í súrefnisleysinu, ein yfir 8.000 metrunum og ein í aðstæðum sem á ensku kallast the death zone.
Maður þarf að sýna mikla einbeitingu og mikinn fókus svo það er gott að vera núna kominn í aðstæður þar sem maður getur slappað af.
Vilborg segir tilfinninguna hafa verið ótrúlega þegar komið var á toppinn. Þetta er ólýsanlegt. Maður er búinn að leggja ótrúlega mikið á sig og upplifir svo þessa stórkostlegu tilfinningu.
Ég viðurkenni að þegar ég labbaði niður komu nokkur tár í augun. Hún segir niðurleiðina þó vera talda hættulegri, svo mikilvægt hafi verið að missa ekki einbeitingu.
Ætlar að reyna aftur við Everest Framundan hjá Vilborgu er undirbúningur fyrir Everest, en hún hyggst reyna við tindinn að nýju í mars næstkomandi.
Vilborg Arna og Atli. Vilborg Arna og Atli. Af Instagram-síðu Vilborgar Örnu Vilborg lauk ekki för sinni á tind Everest fyrr á þessu ári, en hún upplifði mannskæðasta slys í sögu fjallsins þegar stórt snjóflóð féll skammt frá grunnbúðunum þar sem hún dvaldi.
Sextán létu lífið, þar á meðal þrír úr hennar starfsliði.
Maður kemur heim eftir að maður upplifir svona hræðilegt slys og maður veit ekki hvernig maður á að snúa sér.
Maður þarf svolítið að fara aftur á bak, segir hún og bætir við að í Tíbet hafi hún hitt marga af þeim fjallaleiðsögumönnum sem voru á Everest í vor.
Það var frábært að sjá að þeir voru stemmdir fyrir að fara aftur og það gerði mig spenntari fyrir göngunni.
Vilborg mun eingöngu einbeita sér að Everest næstu fimm mánuðina, en segir þó mögulegt að hún fari
minni ferðir þangað til.////////////////////Þetta er mikill árangur hjá henni og bara afrek,ekki spurning,og þetta er ekki öllum gefið þessi sálarró og yfirvegun,það er nú það sem margan vantar sem fer í svona ferðir,en hún virðist hafa nóg af,við bara óskum henni til hamingju og áfram með Evurest/Halli gamli
![]() |
Þetta er ólýsanlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sleggja Samfylkingarinnar innantómt slagorð
- Farin að missa bolta í heilbrigðiskerfinu
- Við máttum ekki tala um þetta
- Kópavogur ræðst einnig að læsisvandanum
- Þessi sóttu um embætti skólameistara
- Til skoðunar að senda vél Play til Ísrael
- Hraðbankastuldur: Rannsókn byggist á slúðri
- Rífa gamla tjörutanka
Erlent
- Aðalmeðferð njósnamálsins hafin
- Engar umræður um öryggi Úkraínu án Rússlands
- Dómari hafnar beiðni um afléttingu trúnaðar
- Stórt byggingarverkefni samþykkt á Vesturbakkanum
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
- Tölvuþrjótar komust yfir gögn 850.000 manns
- Mótmæla ísraelskum fyrirtækjum á vopnamessu
- Samþykkir áætlun um að hertaka Gasaborg
Fólk
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
- Baltasar Kormákur snýr aftur á hvíta tjaldið
- Björn Hlynur og Sjón vinna saman að kvikmynd
- Blóð, vessar og hræðileg ógæfa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.