18.10.2014 | 17:52
Alvörusnjókoma í vændum//Veðurstofan segir okkur slæma spá förum varlega!!!!
sAlvöru snjókoma í vændum Innlent | mbl.is | 18.10.2014 | 16:16 Fyrsta alvöru snjókoma vetrarins í vændum.
Fyrsta alvörusnjókoma haustsins er í vændum á mánudaginn.
Ferðalög milli landshluta geta orðið erfið á mánudag og þriðjudagVeðurstofan vill vekja athygli á að fyrsta alvörusnjókoma haustsins er í vændum á mánudaginn.
Þetta segir orðrétt í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.
Fylgist með á veðurvef mbl.is. Spár gera ráð fyrir að vaxandi lægð verði yfir landinu á sunnudag, með skaplegu veðri og vætu nokkuð víða.
Á mánudag þokast lægðin austur fyrir land og fylgir köld norðanátt í kjölfarið.
Á mánudagsmorgun má búast við norðanstormi (18-23 m/​s) norðvestantil á landinu með snjókomu.
Má búast við að dálítil snjókoma slæðist suður á Faxaflóasvæðið og þar verði hvassviðri (15-20 m/​s).
Mun hægari vindur verður á austurhelmingi landsins fram eftir degi og úrkomulítið.
Þegar líður á mánudaginn breiðir norðanvindstrengurinn og úrkomusvæðið úr sér til austurs og á mánudagskvöldið er útlit fyrir norðanhvassviðri eða storm (15-23 m/​s) víða um land
.Snjórinn er að koma. Snjórinn er að koma. mbl.is/Ó​mar Óskarsson Þá er útlit fyrir samfellda snjókomu um allt norðanvert landið, en stöku smáél sunnanlands.
Hiti verður kominn undir frostmark um mestallt land.
Á þriðjudag er útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðvestanátt með áframhaldandi snjókomu norðanlands, en úrkomulaust syðra. Vind lægir á V-verðu landinu seinnipart dagsins þegar umrædd lægð grynnist og fjarlægist landið.
Frost 0 til 4 stig. Þeim sem þurfa að aka milli landshluta er bent á að ágætis veður er til þess á morgun, sunnudag.
Ferðalög milli landshluta geta orðið erfið á mánudag og þriðjudag, einkum á norðurhelmingi landsins. Veðurstofan vann spána með aðstoð tölvuspáa með greiningartíma kl. 12 á laugardag.
Benda má á að tiltölulega lítil færsla á lægðinni getur breytt því hvenær óveður hefst í hverjum lands
hluta. Veðurspár verða að jafnaði áreiðanlegri eftir því sem þær eru styttra fram í tímann.////////////////////////////Við skulum taka þetta alvarlega og skoða framhaldið vel,fyrstu stórhríðar eru ekki góðar til að vera á ferð og Bændur verða að vera með allt klárt,til hýsingar,og við öll náttúrlega að fara eftir þessum spám,það er alveg á hreinu/Halli gamli
Alvörusnjókoma í vændum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Væri komið yfir innviði ef ekki væru varnargarðar
- Beint: Heilbrigðismál í brennidepli
- Unnið við höfnina og dvalið í 20 húsum í Grindavík
- Viðræður ekkert þokast frá því á þriðjudag
- Íbúð í Kópavogi reykræst
- Hafa farið gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annað borð
- Dómur yfir ökumanni strætisvagns staðfestur
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
Athugasemdir
Lesið allt um óðahlýnunartrúabrögðin hér:
https://www.facebook.com/groups/gwhysteria/
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 18.10.2014 kl. 22:18
Skv. veðurspánni næstu 5 daga, fellur ekki snjókorn á höfuðborgarsvæðinu. Það hefur sína kosti að búa hér fyrir sunnan. :)
Aztec, 19.10.2014 kl. 02:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.