28.10.2014 | 18:19
Blóðþrýstingsmælir á umferðina/Þessum gantnamót má bara loka,og það fyrir löngu og mikið fleirum!!!!
Blóðþrýstingsmælir á umferðina Innlent | mbl.is | 28.10.2014 | 18:00 Ragnar setti myndavélina upp í morgun.
Ný færanleg hraðamyndavél var sett upp í dag á gatnamótum Sæbrautar og Langholtsvegs.
Er þetta fyrsta færanlega hraðamyndavélin sem keypt er til landsins um nokkurt skeið og mun hún búin nýjustu tækni til að standa umferðarþrjóta að verki.
Vélin er ljósleiðaratengd og er efni úr henni sent til Stykkishólms þar sem unnið er úr því. Þetta er öflug vél sem kemur til með að fylgjast bæði með hraða og rauðu ljósunum.
Hún getur þá mælt hvort ekið sé of hratt, hvort ekið sé yfir á rauðu ljósi og þegar bæði er gert í einu svo hún eirir engu þessi vél, segir Ragnar Þór Árnason, vaktstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar. Ragnar segist vonast til þess að myndavélin stuðli að því að fækka umferðarslysum.
Það er ekki nóg að sekta, við viljum vita hvað liggur á bak við brotin.
Hversu mörg prósent af ökumönnum óku yfir okkar afskiptahraða og á hvaða tíma sólarhrings og þá getum við einbeitt okkur að því tímabili þar sem brotin eru flest.
Ragnar segir tölfræðina frá vélinni nýtast lögreglunni afar vel við að stýra því hvar og hvenær lögreglan sinnir sýnilegri löggæslu.
Hann bendir á að margir hafi talið að mest væri um umferðarbrot á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu á morgnana og síðdegis en að þegar gögn úr myndavélum voru skoðuð hafi komið í ljós að mesti hraðaksturinn væri milli 12 og 15 á daginn.
Það eru þannig upplýsingar sem við nýtum mest og þær eru nauðsynlegar fyrir okkur til þess að við séum að verja tíma okkar rétt.
Við lítum á það þannig að þegar maður fari til læknis athugi hann oft fyrst blóðþrýstinginn og þetta er svona blóðþrýstingsmælir okkar á umferðina
Ragnar segir enn ekki ákveðið hvert vélin fari næst og hvenær enda sé lögreglan enn að þreifa sig áfram í
því hvar hún sé best niðurkomin á hverjum tíma.////////////////////Ágætt að hafa hraðmyndavélar þar sem það á við,þetta er ágætt dæmi um að þarna þarf hún ekkert að vara ,löngu á að vara búið að loka þessum gatnamótum,bara verið að hygla Shell,og mörg önnur gatnamót má loka,bara að byrja á því íbúar við yrðu mjög fegnir,þessi umferðastjórnun í Höfuðborginni okkar er til skammar allt gert á móti bílnum,og einnig til að hann eyði meira eldsneyti/Halli gamli
Blóðþrýstingsmælir á umferðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessar svokölluðu hraða-myndavélar eru enn ein aðferðin til þess að plokka peninga upp úr skattavösum almennings.
Í Bandaríkjunum hafa þessar myndavélar valdið slysum, þar með banaslysum, og eru í sumum borgum alveg bannaðar.
Tryggvi Helgason, 29.10.2014 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.