7.11.2014 | 14:04
33% stuðningur við ríkisstjórn/Þetta er sama og síðast,ég hefði haldið að þetta væri komið neðar!!!
33% stuðningur við ríkisstjórn Innlent | mbl.is | 7.11.2014 | 10:29 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og... Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 33% í könnun MMR.
Fylgi Sjálfstæðisflokks mælist 23,6%
og fylgi Framsóknarflokksins 12,3%
.MMR kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina, stjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, á tímabilinu 29. október til 4. nóvember 2014.
Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 33,0% en mældist 34,3% í síðustu mælingu sem lauk þann 21. október og 34,0% í lok september.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 23,6%, borið saman við 26,1% í síðustu könnun og 25,2% í lok september.
Fylgi Bjartrar framtíðar mældist nú 18,6%, borið saman við 20,0% í síðustu könnun og 18,8% í lok ágúst.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 16,1%, borið saman við 15,1% í síðustu könnun og 15,2% í lok ágúst.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 12,3%, borið saman við 10,1% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 11,3%, borið saman við 12,2% í síðustu könnun
og mældist fylgi Vinstri-grænna nú 10,7%, borið saman við 10,0% í síðustu könnun.
Fylgi annarra flokka mældist undir 2%. Lagðar voru allt að þrjár spurningar fyrir svarendur um stuðning þeirra við stjórnmálaflokka.
Allir voru spurðir spurningar 1: Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?. Þeir sem svöruðu Veit ekki/​óákveðin(n) við spurningu 1 voru því næst spurðir spurningar 2: En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu?.
Ef aftur var svarað Veit ekki/​óákveðin(n) þá voru þátttakendur að lokum spurðir spurningar 3: Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?.
Fjölda þeirra sem svaraði einhvern hinna í spurningu 3 var skipt milli annarra flokka en Sjálfstæðisflokksins í sama hlutfalli og fylgi þeirra var skv. spurningum 1 og 2.
Samtals voru 77,0% sem gáfu upp afstöðu til flokka, aðrir kváðust óákveðnir (6,5%), myndu skila auðu (7,8%), myndu ekki kjósa (2,5%) eða vildu ekki gefa upp afstöðu sína (6,2%).
Myndin sýnir niðurstöðu könnunar að viðbættum efri og neðri vikmörkum miðað við 95% öryggisbil ásamt samanburði við síðustu könnun þar á undan.
Upplýsingar um framkvæmd: Úrtak: Einstaklingar 18 ára og eldri, valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR.
Álitsgjafar MMR eru valdir úr Þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar á hverjum tíma.
Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR Svarfjöldi: 976 einstaklingar, 18 ára og eldri Dagsetning framkvæmdar: 29. október til 4. nóvember 2014////////////////////Þetta kemur manni á óvart ég hélt allavega að minn flokkur færi neðar,en svona er þetta,og flokkarnir varða að taka tillit til þessa,og fara dálítið eftir því,minn flokkur hlýtur að sjá að þarna eru margir sjálfstæðismenn,og við verðum að gera betur og fara yfir það óvinsæla og breyta ýmsu á Fjarlagafrumvarpinu,ef ekki mun þetta bara halda áfram að falla,og viljum við það nei,als ekki,Standið í lappirnar og skoðið málin,annars fer illa//Halli gamli
33% stuðningur við ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.