14.11.2014 | 15:01
Snarpur skjálfti við Bárðarbunguöskjuna/Þetta gæti komið gos þarna????
Snarpur skjálfti við Bárðarbunguöskjuna Innlent | mbl.is | 14.11.2014 | 11:55 Eldgosið í Holuhrauni. Jarðskjálfti að stærð 5,4 mældist klukkan 11.25 í morgun á suðurbrún Bárðarbunguöskjunnar.
Ein tilkynning barst úr Eyjafjarðarsveit um að skjálftinn hafi fundist þar.Fyrr í morgun kom fram hjá Veðurstofu Íslands að engar markverðar breytingar hafi mælst á jarðskjálftavirkni í kringum Bárðarbungu og kvikuinnskotið frá því síðasta tilkynning var birt í gærmorgun.
Stærstu jarðskjálftarnir kringum öskjuna urðu í gærkvöldi, M4,9 kl. 20:46 á norðvesturbrún og M4,8 kl. 23:08 á norðurbrún.
Átta aðrir skjálftar voru yfir fjórum og 21 á bilinu 3,0-3,9. Allt í allt mældust um 70 skjálftar kringum öskjuna.
Virkni í ganginum er lítil. Enginn af um það bil 15 skjálftum sem mældust þar fóru yfir M1,5; flestir voru í nyrðri hluta gangsins en nokkrir sunnar, undir Dyngjujökli.
Minniháttar virkni hefur orðið vart í Herðubreið og austur af Öskju. Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með sama styrk.
Vefmyndavélar nýtast lítið sökum veðurs en þegar rofaði til, nokkrum sinnum síðdegis, voru engar breytingar sjáanlegar enda engar breytingar tilkynntar af Ris í Bárðarbungu af mannavöldum Frá Holuhrauni.
stækka Frá Holuhrauni. mbl.is/​RAX Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur vekur athygli á landrisi í Bárðarbungu eftir hádegi í dag í færslu á bloggi sínu.
Veltir hann fyrir sér hvort um truflanir eða sveiflur í GPS-mælum sé að ræða en hvort um sé að ræða breytta hegðun Bárðarbungu.
Ef til vill krítiskur tími fram undan. Risið virðist vera meira en 1.5 metri, skrifar Haraldur. Hér er hægt að fylgjast með hæðarbreytingum í Bárðarbungu.
Uppfært kl. 17.42 Að sögn Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings skýrist þessi skyndilega hækkun af því að mælirinn sem mælir hæðarbreytingu í Bárðarbungu var færður í dag. Hið skyndilega landris á svæðinu er því af mannavöldum.
Mælinn var að fenna í kaf og því þurfti að færa hann. Uppfært
kl. 17.47 Eftirfarandi tilkynning barst frá Veðurstofu Íslands: Upp úr hádegi í dag varð breyting á sigi í Bárðarbungu þ.e. hún hækkaði um ~ 1,5 metra á skömmum tíma.
Ástæðan er sú að menn frá Veðurstofu Íslands voru að vinna við að hækka loftet GPS-stöðvarinna
r þar sem stöðin var að fenna í kaf./////////////////////Engan vill maður hræða ,en þarna gæti gosið ekki spurning,og svo einnig bara áfram þar sem þetta er,mengunin er mis mikil og það er hættan,til lengda er það oft til þess að menn verða kærulausir!!En færi að gjósa þarna við Bárðarbúngu er allur varinn góður og það yrði mikið Öskugos,en þetta er bara en ,vísindin eru ekki færari en þetta að þau vita þetta ekki!!! En við vonum og biðjum eins og ástandið er í þjófélaginu að það gerist ekki núna,en semsagt allt getur gert/Halli gamli
Snarpur skjálfti við Bárðarbunguöskjuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.