16.11.2014 | 20:44
Frosti styður ekki hækkun matarskatts/mikið rétt hjá Frosta, svona gera menn ekki þegar fólkið líður skort!!!
Frosti styður ekki hækkun matarskatts Innlent | mbl.is | 16.11.2014 | 13:10 Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og... Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segist ekki geta stutt hækkun á matarskatti eins og staðan er í dag.
Mótvægisaðgerðir sem kynntar hafa verið nægi ekki til að tryggja að skattabreytingarnar leiði til kjarabóta fyrir alla í samfélaginu.
Þetta sagði Frosti í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.
Frosti sagðist þó viss um að Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafi lagt tillögurnar fram með það að markmiði að heildaráhrifin yrðu jákvæð fyrir alla.
Viðbót 15:46 Frosti hefur nú sett pistil inn á Facebook-síðu sína þar sem hann gerir frekari grein fyrir afstöðu sinni.
Þar segist hann hafa frá upphafi sett þann fyrirvara við hækkun matarskatts að mótvægisaðgerðir verði að duga til þess að heimilin verði í betri stöðu á eftir.
Segir hann að þótt mótvægisaðgerðirnar skili heimilunum meiri heildartekjum en sem nemur hækkun matarskatts, þá eru einhverjir hópar sem lenda í hækkun á mat en njóta ekki þeirra liða sem lækka.
Bregðast þurfi við því, segir Frosti og nefnir sem dæmi hugmynd um að færa lyfseðilskyld lyf úr efra þrepi í það neðra, sem myndi að sögn Frosta gagnast öldruðum, öryrkjum og skjúklingum.
Fjármagna má það með því að færa sælgæti og gos í efra þrep sem enginn þarf nauðsynlega á að
halda, skrifar Frosti.////////////////////Þarna kom það sem ég hefi sagt mjög og oft hér á blogginu,þetta gengur enganveginn upp,og það veit Frosti vinur minn,og ég bara vona, að þessu verði ekki framfylgt, als ekki tökum okkur nú saman og látum þetta detta út öllum til góðs/Halli gamli
Frosti styður ekki hækkun matarskatts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.