Áfram unnið að flutningunum Innlent | mbl | 2.12.2014 | 14:37 Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir sjálfsagt að hitta og ræða við starfsfólk Fiskistofu um fyrirhugaðan flutning stofnunarinnar til Akureyrar.
Honum hafi þó ekki gefist tími til þess að undanförnu.
Hann segir ekkert nýtt hafa komið fram í málinu sem muni breyta ákvörðun Í áskorun starfsfólksins kemur fram að aðgerðin sé ólögleg, stofnunin hafi þegar borið skaða af, kostnaður við aðgerðina sé meiri en í áætlun stjórnvalda og að þau byggðsjónamið sem vísað sé til standist ekki þar sem atvinnuleysi sé meira í Hafnarfirði en á Akureyri.
Ofan á það bætist svo grein sem tveir fyrrverandi forstjórar Fiskistofu skrifuðu og lýstu því yfir að flutningarnir stæðust ekki skoðun og væri stofnuninni óhagkvæmirStarfsfólk Fiskistofu hefur ekki fengið viðbrögð frá Sigurði Inga Jóhannssyni sjávarútvegsráðherra vegna áskorunar sem það afhenti í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í gærmorgun. mbl.is leitaði einnig viðbragða hjá Sigurði Inga vegna áskorunarinnar en án árangurs.
Í áskoruninni var ráðherrann fyrst og fremst hvattur til að hætta við flutning höfuðstöðva Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar.
Þú yrðir maður að meiri og um leið leiddir þú málið út úr því öngstræti sem það er komið í, sagði í tilkynningunni. Starfsfólkið hafði gert fjórar tilraunir á rúmlega tveimur vikum til að ná sambandi við ráðherrann og afhenda honum áskorunina.
Allt kom fyrir ekki og ákvað starfsfólkið því að mæta í ráðuneytið þar sem áskorunin var lesin upp. Er flutningurinn lögmætur? Ákvörðun um flutning Fiskistofu er ólögmæt, þ.e. heimild Alþingis liggur ekki fyrir. Það er alveg skýrt með vísan til dóms Hæstaréttar í máli nr. 312/​1998, sagði einnig í áskoruninni.
Í gær var tilkynning birt á vef stjórnarráðsins þar sem meðal annars kom fram að endurvekja ætti almenna heimild ráðherra til að ákveða aðsetur stofnana sem undir hann heyra í frumvarpi til laga um breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands. mbl.is hafði áður greint frá því að þessar breytingar stæðu til.//////////////////////////Ég hefi þá ljótu skoðun sem ég held að fleiri, hafi að þessu flutningur Fiskisstofu,sé þráhyggja sem er ekki góður kvilli eða verri!!,sem hefur hvílt á mörgum mörgum meðal annars fyrv.Forsætisráðherra Jóhönnu Sigurðardóttir,en að við þurfum að verða fyrir þessu aftur en slæmt, og meira en það mjög slæmt,en við bara verðum að endurskoða þetta en ekki láta þennan Dýralæknir eyðileggja stjórnarsamstarfið,það mun gerast ef hann heldur þessu áfram,hann er einnig mjög einstaklingsbundið sem Umkverfisráðherra og þar hefur hann Ráðhverstóla 3 með Landbúnaði og Sjafnarútveg,sem hann er að koma mað sem nýtt frumvarp í,aftur verð ég að segja Framsókn mun eyðileggja þetta samstarf ef svo heldur áfram !!!!/Halli gamli
Áfram unnið að flutningunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.