5.12.2014 | 00:32
Vill gjaldþrotaskipti á Glitni/Loksins kom maður með viti í þetta fjárhættuspil!!!
Viðskipti | mbl.is | 4.12.2014 | 19:20 Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir og kröfuhafi í bú Glitnis... Heiðar Már Guðjónsson, eigandi félags sem á almenna kröfu í bú Glitnis hf., hefur lagt inn gjaldþrotaskiptabeiðni á hendur félaginu.
Telur Heiðar að hann eigi ekki að þurfa að bíða þess Glitnir taki þátt í ferli til afnáms gjaldeyrishafta, enda sé ekki vissa fyrir því hvort slíkt ferli gengi eftir.
Samkvæmt 2. og 3. ml. 4. mgr. 103. gr. laga um fjármálafyrirtæki segir að kröfuhafi geti krafist þess að bú fyrirtækis í slitameðferð verði tekið til gjaldþrotaskipta.
Byggir Heiðar gjaldþrotaskiptakröfu sína á því að öll skilyrði slíkrar kröfu séu uppfyllt.
Í rökstuðningi kröfu Heiðars, segir að slitastjórn hafi um margra ára bil leitað nauðasamnings án árangurs.
Svo virðist honum sem slitastjórnin einblíni á gerð nauðasamnings sem útheimti undanþágu Seðlabanka Íslands, og að slitastjórnin virðist hafa gerst þátttakandi í mótun hugmynda um afnám fjármagnshafta.
Vandséð sé að slíkt samrýmist hlutverki slitastjórnar, sem er einkum að hámarka endurheimtur eigna og úthluta til kröfuhafa við fyrsta mögulega tækifæri, eftir því sem kemur fram í kynningu slitastjórnar Glitnis hf.
mbl.is/​Friðrik Tryggvason Nú eru liðin 6 ár frá því að þessir bankar fóru á hliðina og það ætti að vera fyrir löngu búið að setja þá í þrot, en slitasjtórnin komin langt út fyrir verksvið sitt, segir Heiðar Már í samtali við mbl.is.
Slitastjórnin á bara að finna þá sem eru kröfuhafar, og greiða út það sem er í búinu. Þessi slitastjórn er hins vegar farin að reyna að finna leiðir til þess að leysa gjaldeyrishöftin og semja fyri hönd einhverra kröfuhafa framhjá íslenskum kröfuhöfum, sem snúa að færslu fjármuna frá landinu.
Klára á málið í eitt skipti fyrir öll Heiðar segir ekkert benda til þess að nauðasamningar séu að náðst í bráð.
Slitastjórnirnar í dag eru að rukka um 5 þúsund milljónir króna á hvert þrotabú og miðað við vinnubrögð þeirra viðskiptaáætlun Glitnis sem nær til ársins 2019 þá er ekkert útlit fyrir að þeir séu að fara að leita einhverra samninga.
Glitnir Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar. Glitnir Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar. mbl.is/​Golli Sérstaklega komi þetta niður á íslenskum kröfuhöfum, að mati Heiðars.
Það er ekki eðlilegt að þeir láti ekki íslenska og erlenda kröfuhafa bara sitja. Þeir eiga bara að ganga frá málinum í eitt skipti fyrir öll.
Aðspurður hvort tímasetning kröfunnar sem nú komi fram eigi sér ástæðu, segir Heiðar svo ekki vera. Það er bara vildi þannig til að það var hægt að gera þetta núna.
Ég byrjaði að tala um það fyrir þremur árum síðan, að það þyrfti að gera eitthvað í þessu, síðan hefur tekið um eitt ár að koma mér í þá stöðu að ég geti komið mér fram með þessa kröfu.
Það er betra seint en aldrei, segir Heiðar. Slitastjórnin hefur breytt þessu í sirkus Aðspurður hvort hann haldi að fleiri kröfuhafa séu sömu skoðunar og hann segist Heiðar telja svo vera.
Það held ég, það eru skýrir hagsmyunir íslenskra kröfuhafa að þessu sé slitið sem fyrst, og líka miklir hagsmunir alþjóðlegra kröfuhafa, því þessar slitastjórnir hafa breytt þessu í einhvern sirkus.
Slitastjórn Glitnis hefur nú fram til 11. janúar að koma með sína hlið á málinu fyrir dómstólum.
Síðan verður bara dómstollinn sem skipaði í slitastjórnina að sjá að nú eru komið á sjöunda ár frá því að slitastjórnin var skipuð, og málið hefur ekkert þokast.
Er ekki rétt bara að klára þetta? Á meðan líður íslenskur almenningur og íslenskt efnahagslíf
fyrir það að þessi höft séu ennþá til staðar vegna þess að það er ekki enn búið að gera upp
gömlu bankana, segir Heiðar að lokum./////////////////Það er lengi búið að tala um þetta ,en hefur engan árangur borið,en slitastjórnir hafa uppúr þessu milljarða,og það er þjóðarskömm milljarða tap á tapið sem vara áður,en skal málið varða tekið föstum tökum núna væri það gott að komst að öllu svindlinu,og láta þetta fólk vera ábyrgð///Halli gamli
Vill gjaldþrotaskipti á Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.