24.3.2007 | 14:05
Þeim óákveðnu fer fækandi!!!!
Nu virðast linur fara að skirast i þessum skoðunarkönunum,að visu vantar nyja framboðið i þá nyjsustu en það mun koma,Mer fynnst augnvænlegt þetta mikkla fylgi Vinstri Grænna,hvað veldu þessu að þessi þversagnarflokkur sem er bókstaflega á móti öllu hefur slikt fylgi,eg segi þetta af fullri alvöru er þetta það sem fólkið vill,afturhald á afturhald ofan,halda menn virkilega að það geri okkur sem mynna höfum meira nei segi eg ,eg skyl þetta ekki og við helst ekki skylja það,þetta er geigvænleg þróun /Halli Gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við skulum ekki vera of áhyggjufull, þegar komið er í kjörklefann verður fólk gjarnan íhaldssamara enda þótt það hafi ætlað sér að bregða út af vananum. Hitt er annað að Vinstri grænir munu bæta við sig en ég held ekki eins mikið og skoðanakannanir spá nú
Kolbrún Baldursdóttir, 24.3.2007 kl. 15:49
Ég er ekkert sérstaklega að skoða þessar kannanir, þær segja oft ekki alveg til um hver raunveruleg niðurstaðar verður
Hafðu gott Halli gamli alltaf fín lestning frá þér
Ég er samt ekki beint íhald, jú ég vil frelsi einstaklingsins, en það er svo mart sem þarf að gera svo mikið betur að mínu mati !!!
Inga Lára Helgadóttir, 24.3.2007 kl. 20:33
Flottur ertu Harhar - dáist að þér og þínum og fylgist með þér, bakbeininu í flokki Davíðs
KK
Kristján H, 25.3.2007 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.