25.3.2007 | 16:17
Eru menn búnir að mynda Rikiststjórn!!!!
Eg horfði á Silvur Egils eins og fleiri ,og mer fynnst allir bara vera vissir um að Grænu flokkarnir seu að vina þetta ,en svo er nu ekki ,og of snemt að þessi siðasta skoðunarkönnun breiti þvi,en þetta segir okkur að þessi Rikisstjórn se fallin og það hefur verði i spilunum lengi,en það er mikið eftir að ske i þessu og við verðum að spurja að leikslokum/skoðunarkannanir vinna ekki kostningar einar og ser,en þær eru svoltið skoðunarmyndandi.Þvi miður!!!!En þetta mun breitast eittvað um þar er eg viss!!!!VIRÐIGARFYLLST /Halli Gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Halli, skoðanakannanir eru einmitt skoðana myndandi.
Sigfús Sigurþórsson., 25.3.2007 kl. 19:27
Ef úrtakið endurspeglar ekki þýðið og ekki nógu góð þátttaka sem er svo oft, þá er ekki nóg að fara eftir könnununum
Inga Lára Helgadóttir, 25.3.2007 kl. 20:13
Nei,vissulega mynda skoðanakannanir ekki rískistjórn, en þú veist Halli að það er margt að gerast þessa dagana,og nýja hreifingin og VG eru mikið í fréttum,og eru báðir flokkarnir á góðu róli, en eins og þú segir við spyrjum að leikslokum,og bíðum róleg.
María Anna P Kristjánsdóttir, 26.3.2007 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.