England - félagaskipti á lokadegi/Þetta mun breyta fyrir heppnu liðin að fá styrkingu,en Arsenal sparar???

England - félagaskipti á lokadegi Íþróttir |mbl.is | 2.2.2015 | 22:35JuanCuadrado er kominn tilChelsea fráFiorentina á Ítalíu. FrJuan Cuadrado er kominn til Chelsea frá Fiorentina á Ítalíu.á og með 3. janúar og til dagsins í dag, mánudagsins 2. febrúar, geta knattspyrnufélög á Englandi, sem og annars staðar, keypt og selt leikmenn.

Mbl.is fylgist með þeim breytingum sem verða á liðunum í ensku úrvalsdeildinni í þessum félagaskiptaglugga og uppfærir þessa frétt jafnóðum og félagaskipti eru staðfest.

Mbl.is fylg­ist með þeim breyt­ing­um sem verða á liðunum í ensku úr­vals­deild­inni í þess­um fé­laga­skipta­glugga og upp­fær­ir þessa frétt jafnóðum og fé­laga­skipti eru staðfest.

Lokað verður fyr­ir fé­laga­skipt­in klukk­an 23.00 í kvöld.

Helstu frétt­ir á loka­deg­in­um 2. fe­brú­ar: * Sund­erland lán­ar kant­mann­inn Char­is Mavri­as til Pan­athinai­kos í Grikklandi.

* Stoke hef­ur lánað miðvörðinn Robert Huth til Leicester.

* Crystal Palace hef­ur keypt Wilfried Zaha af Manchester United.

* Chel­sea hef­ur selt Þjóðverj­ann André Schürrle til Wolfs­burg. * Chel­sea hef­ur keypt Kól­umb­íu­mann­inn Juan Cua­dra­do af Fior­ent­ina.

* Newcastle hef­ur lánað varn­ar­mann­inn Dav­i­de Sant­on til In­ter Mílanó. * Sout­hampt­on hef­ur fengið miðju­mann­inn Fil­ip Djuricic lánaðan frá Ben­fica * Chel­sea hef­ur lánað Mohamed Salah til Fior­ent­ina.

* Hull hef­ur lánað miðju­mann­inn TomInce til Der­by County

* Crystal Palace hef­ur lánað skoska miðju­mann­inn Barry Bann­an til Bolt­on. * Evert­on hef­ur fengið kant­mann­inn Aaron Lennon lánaðan frá Totten­ham.

* Crystal Palace hef­ur keypt suður-kór­eska miðju­mann­inn Lee Chung-yong frá Bolt­on.

Þessi fé­laga­skipti hafa verið staðfest hjá liðunum 20 í deild­inni frá 3. janú­ar og til dags­ins í dag. ARSENAL 21.1. Krystian Bielik frá Leg­ia (Póllandi) 28.1. Gabriel Paulista frá Vill­ar­real (Spáni) 3.1. Lukas Podolski til In­ter Mílanó (lán) 6.1.

Kri­stof­fer Ols­son til Midtjyl­l­and (Dan­mörku) 8.1.

Matt Macey til Accr­ingt­on (lán) 13.1. Yaya Sanogo til Crystal Palace (lán) 14.1. Benik Afo­be til Wol­ves 27.1. Joel Camp­bell til Vill­ar­real (lán) AST­ON VILLA 13.1. Car­les Gil frá Valencia (Spáni) 30.1.

Scott Sincla­ir frá Manchester City (lán) 3.1. Dar­ren Bent til Der­by (lán) 5.1. Jor­d­an Gra­ham til Wol­ves 10.1. Gary Gardner til Nott­ing­ham For­est (lán) 23.1. Daniel John­son til Prest­on 26.1. Chris Herd til Wig­an (lán) 2.2.

Call­um Robin­son til Prest­on (lán) BURNLEY 8.1. Michael Kea­ne frá Manchester United 2.2. Alex Cisak til Leyt­on Orient (lán) CHEL­SEA 2.2. Juan Cua­dra­do frá Fior­ent­ina 3.1.

Alex Kiwomya til Barnsley (lán) 3.1. John Swift til Sw­indon (lán) 5.1.

Fern­ando Tor­res til AC Mil­an (þaðan til Atlético Madrid í láni) 6.1. Mark Schw­arzer til Leicester 8.1. Todd Kane til Nott­ing­ham For­est (lán) 8.1. Lew­is Baker til Sheffield Wed­nes­day (lán) 9.1.

TomásKalas til Midd­les­brough (lán) 16.1. IslamFeruz til Blackpool (lán) 20.1. Mar­ko Mar­in til And­er­lecht (Belg­íu) (lán) 22.1. NathanielChalobah til Rea­ding (lán) 2.2.

AndréSchürrle til Wolfs­burg (Þýskalandi) 2.2. MohamedSalah til Fior­ent­ina (Ítal­íu) CRYSTALPALACE 13.1. YayaSanogo frá Arsenal (lán) 29.1.

Jor­don Mutch frá QPR 29.1. Shola Ameobi frá Gazi­an­tep (Tyrklandi) 30.1. Papa Souare frá Lille (Frakklandi) 2.2.

Andreas Breimyr frá Bryne (Nor­egi) 2.2. Wilfried Zaha frá Manchester United 2.2. Kes­hi And­er­son frá Bart­on Rovers 2.2. Lee Chung-yong frá Bolt­on 10.1. Alex Wynter til Colchester 13.1. Kevin Doyle til Wol­ves (úr láni) 16.1.

Lew­is Price til Crawley (lán) 16.1. Jake Gray til Chelten­ham (lán) 16.1. Zeki Fryers til Rot­her­ham (lán) 28.1.

Stu­art O'Keefe til Car­diff 30.1. Jack Hunt til Rot­her­ham (lán) 2.2. Barry Bann­an til Bolt­on (lán) EVERT­ON 5.1. Matt­hew Kenn­e­dy frá Hi­berni­an (Skotlandi) (úr láni) 2.2. Aaron Lennon frá Totten­ham (lán) 3.1.

Hallam Hope til Bury 3.1. Ma­son Springt­horpe til Fleetwood (lán) 9.1. John Lund­stram til Leyt­on Orient (lán) 20.1.

Chris Long til Brent­ford (lán) 25.1. Samu­el Et­o'o til Samp­doria (Ítal­íu) HULL 23.1. KarimRossi til Zulte Ware­gem (Belg­íu) 30.1. SamTopliss til North Ferri­by (lán) 2.2. TomInce til Der­by (lán) 2.2. GregLuer til Port Vale (lán) LEICESTER 6.1.

Mark Schw­arzer frá Chel­sea 16.1. Andrej Kram­aric frá Rij­eka (Króa­tíu) 2.2. Robert Huth frá Stoke (lán) 8.1. Tom Hopp­er til Scunt­horpe (lán) 8.1. Jack Barm­by til Rot­her­ham (lán) 8.1. Call­um Elder til Mans­field (lán) 9.1.

Adam Smith til Mans­field (lán) 13.1. Adam Daw­son til Bristol Rovers (lán) LI­VERPOOL 11.1. Ous­sama Assaidi frá Stoke (úr láni) 16.1.

Jor­d­an Ibe frá Der­by (úr láni) 3.1. Jack Dunn til Chelten­ham (lán) 3.1. Lloyd Jo­nes til Chelten­ham (lán) 3.1. Kevin Stew­art til Chelten­ham (lán) 12.1. Ous­sama Assaidi til Al Ahli (Sam.fursta­dæn­un­um) 17.1.

Suso til AC Mil­an (Ítal­íu) 17.1. Conn­or Randall til Shrews­bury (lán) 2.2. SheyiOjo til Wig­an (lán) MANCHESTER CITY 14.1. WilfriedBony frá Sw­an­sea 9.1. Al­bert Rusnak til Groningen (Hollandi) 12.1. MatijaNastasic til Schal­ke (Þýskalandi) (lán) 22.1. Devan­te Cole til MK Dons (lán) 30.1.

Scott Sincla­ir til Ast­on Villa (lán) 30.1. Geor­ge Evans til Scunt­horpe (lán) 2.2. Jor­dy Hiwula til Walsall (lán) MANCHESTER UNITED 7.1. Victor Valdés frá Barcelona 30.1.

Sa­diq El Fitouri frá Sal­ford City 8.1. Michael Kea­ne til Burnley 8.1. Ben Pe­ar­son til Barnsley (lán) 12.1. Sam Johnst­one til Prest­on (lán) 14.1. Ang­elo Henriqu­ez til Dinamo Za­greb (Króa­tíu) 22.1. Will Kea­ne til Sheffield Wed­nes­day (lán) 27.1. Joe Rot­hwell til Blackpool (lán) 30.1.

Ben Amos til Bolt­on (lán) 2.2. Marnick Vermijl til Sheffield Wed­nes­day 2.2. Wilfried Zaha til Crystal Palace NEWCASTLE 16.1. Call­um Roberts til Gates­head (lán) 16.1. Adam Camp­bell til Gates­head (lán) 27.1. Ma­pou Yanga-Mb­iwa til Roma (Ítal­íu) 2.2. Dav­i­de Sant­on til In­ter Mílanó (lán) QPR 6.1. Mauro Zára­te frá West Ham (lán) 29.1.

Jor­don Mutch til Crystal Palace 2.2. Bruno Andra­de til Stevena­ge (lán) SOUT­HAMPT­ON 3.1. Eljero Elia frá Wer­der Bremen (lán) 2.2. Fil­ip Djuricic frá Ben­fica (lán) 26.1. Jos Hooi­veld til Millwall (lán) 30.1. Jack Cork til Sw­an­sea STOKE 7.1. Phil­ipp Wollscheid frá Le­verku­sen (Þýskalandi) (lán) 19.1.

Andy Wilk­in­son frá Millwall (úr láni) 3.1. Ryan Shott­on til Der­by 8.1. Geor­ge War­ing til Barnsley (lán) 11.1. Ous­sama Assaidi til Li­verpool (úr láni) 14.1. MauriceEdu til Phila­delp­hia Uni­on (lán) 2.2.

Robert Huth til Leicester (lán) SUND­ERLAND 16.1. Jermain Defoe frá Toronto (Kan­ada) 3.1. Scott Harri­son til Hartlepool (lán) 9.1. Dav­id Fergu­son til Blackpool (lán) 9.1. Conn­or Oli­ver til Blackpool (lán) 16.1.

Jozy Altidore til Toronto (Kan­ada) 28.1. Mika­el Man­r­don til Shrews­bury (lán) 2.2. Char­is Mavri­as til Pan­athinai­kos (Grikklandi) (lán) 2.2. Scott Harri­son til Hartlepool SW­AN­SEA 3.1. Matt Gri­mes frá Ex­eter 22.1.

Kyle Naug­ht­on frá Totten­ham 30.1. JackCork frá Sout­hampt­on 5.1. AlanTate til Crewe (lán) 8.1. Rory Donn­elly til Tran­m­ere (lán) 14.1. WilfriedBony til Manchester City 16.1. Ryan Hed­ges til Leyt­on Orient (lán) 17.1.

Liam Sheph­ard til Yeovil (lán) 24.1. Jazz Rich­ards til Ful­ham (lán) TOTTEN­HAM 8.1. Grant Hall til Blackpool (lán) 20.1. Mi­los Velj­kovic til Charlt­on (lán) 22.1. Dom­inic Ball til Cambridge U. (lán) 22.1.

Kyle Naug­ht­on til Sw­an­sea 30.1. Kenn­eth McEvoy til Colchester (lán) 2.2. Nath­an Od­uwa til Lut­on (lán) 2.2. Jor­d­an Archer til Millwall (lán) 2.2.

Emm­anu­el Sonupe til St. Mir­ren (Skotlandi) (lán) 2.2. Aaron Lennon til Evert­on (lán) WEST BROM 28.1. Call­um McManam­an frá Wig­an 16.1.

Bra­dley Garm­st­on til Gill­ing­ham (lán) 21.1. Luke Daniels til Scunt­horpe WEST HAM 3.1. Do­neil Henry frá Apollon Limassol (Kýp­ur) 6.1.

Mauro Zára­te til QPR (lán) 15.1. Paul McCall­um til Ports­mouth (lán) 24.1. SeanMaguire til

Accr­ingt­on (lán) 28.1. Jamie Har­ney til Colchester 2.2. Bla­ir Turgott til Co­ventry///////////////Þetta eru töluverðar breytingar og mun gera eitthvað gagn fyrir flesta ekki alla,T.D. mitt lið Arsenal Wenger er ekki alveg að koma sig í kaupum að mani finnst og fleiri en við sem horfum skoðum þetta betur þegar við sjáum leikina,og dæmum þetta af okkar viti ,sem er kannski takmarkað,en samt la´tum við í okkur heira ekki spurning/Halli gamli


mbl.is England - félagaskipti á lokadegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband