Aurskriða lokar vegi í Kollafirði Innlent |mbl.is | 8.2.2015 | 16:17 Vindur í lofti er enn að vaxa norðanlands.
Mynd úr safni. Vindur í lofti er enn að vaxa norðanlands og verður í hámarki á milli kl. 18 og 22.Vegfarendur eru varaðir við miklum vatnavöxtum í dag, vatn getur farið yfir veg þar sem ræsi hafa ekki undan.
Aurskriða lokar veginum við Klett í Kollafirði en unnið er að hreinsun.
Mjög hvasst víða á fjallvegum og sviptivindar á láglendi þar sem hviðurnar geta orðið allt að 35-45 m/​s á Snæfellsnesi, á Vestfjörðum og á Norðurlandi. 45-55 m/​s snemma í kvöld á utanverðum Tröllaskaga og við vestanverðan Eyjafjörð.
Einnig í Skagafirði frá Varmahlíð á Sauðárkrók sem og í Ljósvatnsskarði og Kinn.
Þá er líka spáð byljóttum vindi fram á nótt suðaustanlands, einkum við Hornafjörð og Hvalnes. Aurskriða lokar veginum við Klett í Kollafirði en unnið er að hreinsun og vonast er til að vegurinn opnist fljótlega.
Vegfarendur eru varaðir við miklum vatnavöxtum í dag, vatn getur farið yfir veg þar sem ræsi hafa ekki undan.
Færð og aðstæður Vegir á Suður- og Vesturlandi eru að mestu greiðfærir þó er eitthvað um hálku eða hálkubletti í uppsveitum Suðurlands. Óveður er á norðanverðu Snæfellsnesi, Bröttubrekku og á Laxárdalsheiði.
Það er eitthvað um hálkubletti á Vestfjörðum, óveður er á flestum fjallvegum og á Súðavíkurhlíð.
Vegir eru víða greiðfærir á Norðurlandi en þó er eitthvað um hálkubletti.
Óveður á Siglufjarðarvegi, Öxnadalsheiði og á Mývatns- og Möðrudalsöræfum.
Á Austurlandi eru hálkublettir nokkuð víða en greiðfært að mestu á Héraði, Fagradal og Oddskarði.
Greiðfært er að mestu með suðausturströndinni en óveður er á Hvalnesi.
Undanfarna daga hefur hópur af hreindýrum verið við veg á milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar og
eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát. Vegna óvenju mikils jarðsigs á Siglufjarðarvegi eru veg-
farendur beðnir að gæta ýtrustu varúðar///////////////////Þessi veðurhamur er svo mikill að ekkert hefur undan að koma vatninu frá,þetta er svakalegt og mikið um skemdir og ekkert við því að gera,nema kannski verða betur á veði alla daga!!!Veðurhamurinn er svo mikill að það er yfir okkar mælikvarða,að mér finnst,en við lærum svo lengi við lifum og skoðum þetta veðurfar betur!!!//Halli gamli
![]() |
Aurskriða lokar vegi í Kollafirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.