Afar ólík sjónarmið komið fram Innlent | mbl.is | 5.2.2015 | 20:15 Áfengi.
Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir að það hafi komið sér á óvart að aðrir nefndarmenn hafi lýst því yfir opinberlega að þeir vilji
svæfa áfengissölufrumvarpið í nefndÞetta segir Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, um yfirlýsingar annarra nefndarmanna sem
hafa sagt að þeir muni ekki standa fyrir því að frumvarp um áfengissölu verði afgreitt úr nefndinni.
Umræddir þingmenn eru Guðbjartur Hannesson, sem ræddi við Viðskiptablaðið, og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sem ræddi við Vísi.
Unnur Brá mótmælir því ekki að alþekkt sé að mál sofni í nefndum. En nú erum við búin að fara yfir málið, taka alla gesti, aðrar nefndir Alþingis hafa skilað umsögnum, og þess vegna sé ég ekki alveg ástæðuna fyrir því að gera það með þetta mál.
En ég sé að það eru ekki allir sammála mér, segir hún. Nefndinni hafa borist fjölmörg erindi um áfengissölufrumvarpið og hún hefur tekið á móti fjölda gesta, bæði úr verslunargeiranum og heilbrigðisgeiranum.
Unnur Brá segir mjög mismunandi sjónarmið uppi.
Það voru þessi lýðheilsusjónarmið sem voru mest áberandi hjá þeim sem voru andsnúnir málinu, síðan komu fram önnur sjónarmið sem töldu að þetta [frumvarpið] ætti jafnvel bara að ganga enn lengra, segir hún.
Hún segir fyrrnefnd sjónarmið ekki hafa haft áhrif á afstöðu sína til málsins en fyrir liggi ákveðnar breytingartillögur sem byggi á ábendingum. Í umsögn meirihluta velferðarnefndar um
frumvarpið var lagt til að allsherjar- og menntamálanefnd léti gera mat á lýðheilsuáhrifum frumvarpsins og samfélagslegum kosnaði af þeim breytingum sem það boðar.
Spurt að því hvort þessi möguleiki hafi verið skoðaður af nefndinni segir Unnur Brá nefndir Alþingis hvorki hafa fjármagn né starfsfólk til að sinna úttektum af þessu tagi og þá telji hún ekki þörf á því.
Hún segir fjölda rannsókna liggja fyrir hvað þetta varðar en menn séu hins vegar ósammála um áhrif þess að selja áfengi í verslunum.
Það er náttúrulega búið að opna gríðarlega mikið af útsölustöðum víða um land á undanförnum árum og menn eru að vísa í það að með einfaldara aðgengi verði svo mikil aukning.
En nú er búið að auka aðgengi mjög mikið á undanförnum árum í kjölfar þess að það er búið að
opna fleiri sölustaði og ég sé ekki að það hafi breyst mjög mikið neyslan við það, segir hún.
Unnur Brá segir óvíst hvenær niðurstaða um örlög frumvarpsins muni liggja fyrir.
//////////////////////////Unnur Brá. á ekki að taka afstöðu heldur styðja frelsið það sem flokkurinn stendur fyrir.þessi leikaraskapur eins og var lengi með Bjórinn er orðin okar mjög svo þreitandi og kemur okkur á kortið sem algjörum afturhaldseggjum,sem fólk hlær að hvarvetna!!!I næstu kosningum bara hjólum við um þetta og malið dautt!!!þetta er ekki eina málið sem þurfum að kjósa um,þau eru að varða mörg sem þessa þarf,ótalmörg,eða er ekki lýðræði hérna???Drífum í þessu og lofum einu sinni þjóðinni að ráða,þetta er sanngjarnast leiðin og einföld,afgreiðið hana með flýti!!!!/Halli gamli
Afar ólík sjónarmið komið fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má þá kannski kjósa um ESB-viðræðurnar þá líka?
Skúli (IP-tala skráð) 10.2.2015 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.