10.6.2015 | 23:06
Seðlabankastjóri Már segir að þetta muni hækka verðbólgu: búinn srax að hækka stýrivegsti!!!!
Seðlabankinn mun væntanlega hækka vexti sína í áföngum allt þetta ár til að vinna gegn áhrifum kjarasamninga og aðgerða stjórnvalda í tengslum við þá. Bankinn hækkaði stýrivexti um 0,5 prósentur í dag og byggir þá ákvörðun á versnandi verðbólguhorfum og vaxandi eftirspurn.
Stýrivextir verða fimm prósent eftir ákvörðun Seðlabankans í morgun en í rökstuðningi peningastefnunefndar segir að þótt verðbólga sé enn lítil hafi horfurnar versnað verulega og verðbólguvæntingar séu umfram fyrri spár bankans.
Miðað við fyrri yfirlýsingar Seðlabankans kemur ákvörðun hans um vaxtahækkun í morgun kannski ekki á óvart. En hún mun hafa áhrif á allt efnahagslífið og þar með allan almenning. Hvað þýðir þessi ákvörðun fyrir Jón og Gunnu?
Þetta þýðir það fyrir Jón og Gunnu að ef okkur tekst að draga úr verðbólguaukanum, verðbólguaukningunni, sem verður í framhaldi af kjarasamningunum og okkur mun ekki takast það ef við beitum ekki peningastefnunni - þá verður kaupmáttaraukinn hjá Jóni og Gunnu meiri en ella, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
En Seðlabankinn boðar ekki bara 0,5 prósentustiga hækkun stýrivaxta nú heldur röð vaxtahækkana frá og með ágúst í haust. Já það er lang líklegast að svo verði. Það fer náttúrlega eftir framvindunni eins og alltaf. Í hvaða mæli launahækkanirnar fara út í verðlagið og hvort það verður launaskrið í framhaldinu.
Hvað gerist varðandi gengið, hvað gerist varðandi innlenda eftirspurn, slakinn í hagkerfinu breytist í spennu og hvað hratt gerist það, segir Már. Fjölmenn samtök verkafólks og verslunarmanna hafa nýlega gengið frá kjarasamningum til þriggja ára.
Forystumenn þeirra hafa sagt að atvinnulífið ætti að þola þær hækkanir sem þeim fylgja án þess að hleypa þeim út í verðlagið. Seðlabankastjóri segir laun á þessu ári muni hækka um 10 prósent frá ársmeðaltalinu í fyrra til ársmeðaltalsins í ár. Framleiðniaukning þjóðarbúsins standi ekki undir því. Það sé hlutverk Seðlabankans að verðbólga haldist við markmið hans. Sem þýðir að takist okkur það verður náttúrlega töluvert mikill kaupmáttarauki af þessum samningum.
En þá kemur það einhvers staðar annars staðar fram.
Étur inn í hagnaðarstig fyrirtækjanna, lækkar viðskiptaafganginn og svo framvegis, segir Már.
Þá verði stjórnvöld að fjármagna þær aðgerðir sem gripið var til í tengslum við kjarasamninga. Annars er þetta að leggjast á sveif og koma til viðbótar við
önnur eftirspurnaraukandi öfl og hækkanir á kostnaði í hagkerfinu sem eru að eiga sér stað.
Og við skulum vona að það verði ekki, segir Már Guðmundsson.////////////////Veldur hver á heldur,og ljóttt að vera ekki búinn að losa sig við þennann Seðlabankashóra!!!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Seðlabankastjóri ræður ekki vöxtunum, það er peningastefnunefnd sem ákveður þá.
Ufsi (IP-tala skráð) 11.6.2015 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.