5.7.2007 | 13:53
Enþá er styrivöxstum haldið háum !!!!!
Þetta er mjög svo umdeilt að halda vöxtum svona háum,og þar ekki ekki verjandi að gera þetta ,verðbólgan einfaldlega lækkar ekki við þetta,sama hvað Davíð Oddson seðlabankastjóri segir/Þessi Seðlabanki er eins og Hafro orðið Riki i Rikinu og engin getur því breitt/ En það eru bankarnir sem græða mest á þessu ,allir aðrir tapa á þessari Verðbólgu/Maður hefði haldið að seðlabanki færi ekki að skipta sér af kvótamalum en Davíðs sagði líka að þetta væri rökrétt að þeirra áliti að minka sóknina i Þorskin!!!/en svo er þetta það stendur ekkert af þessu sem til stóð i sambandi við þessa háu Styrkisvexti/og afleiðingar þessa/Halli Gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Seðlabankinn er ríki í ríkinu og á að vera það - Eina tækið sem hann hefur eru stýrivextir og þeir hafa takmörkuð áhrif. Verð á gjaldmiðli ræðst af framboði og eftirspurn. Með háum stýrivöxtum er hugsunin að hækka útlánsvexti og þar með vöruverð hjá þeim sem þurfa að taka lán. Minni eyðsla þýðir minni eftirspurn eftri fé. Gallinn er sá að stýrivextir hafa aðeins áhrif á sum útlán og háir vextir auka innstreymi erlends fjarmagns sem þarf að breyta i Íslenskar krónur þ.e. við það eykst eftirspurn eftir krónunni öfugt við það sem stýrivextirnir áttu að gera. Það að Seðlabankinn hafi þetta sjálfstæði er ríki í ríkinu eins og þú segir réttilega stafar af því að hann á að vera óháður pólitísku valdi. Þá finnst mér skjóta skökku við að hafa afdankaða pólutíkusa sem bankastjora.
Jón Sigurgeirsson , 6.7.2007 kl. 08:23
Þarna hittirðu nagglan á höfuðið/þetta eru allt póltiskusar þarna/Davið er og verður það,og getur ekki verið hlutlaus ,þvi miður,þar er tilganginum ekki náð,þessu verður að breita i timans rás!!!Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 6.7.2007 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.