13.7.2007 | 15:47
Hraðahindranir eiga ekki að vera til nema inná bilastæðum!!!!!
Hraðahindranir eiga ekki að vera til her, nema á bilstæðum ,menn eiga bara að keyra á löglegum hraða ,en þetta er að eyðileggja bilana og ekkert annað, þrengingar á götum eru þó skárri kostur,eg hefi ekið mikið i USA og það er þetta ekki nema inni á bilaplönum!!!!!/setjið heldur upp myndavélar en þetta/Halli gamli
Fjarlægðu hraðahindrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt annað með gangbrautir þær eru og eiga að vera vel merkar og þar er oftast ljós sem stöðva,og allir Bifreisðatjórar með viti stoppa fyrir fólki þarna/en þar sem er 30 km hámarkshraði á þetta ekki að þurfa/þessir sem engum lögum hliða keyra hratt þó stökkpallar seu fyrir /ekkert stoppar þá nema lögin og ökuleifisvifting og annað/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 13.7.2007 kl. 16:21
Ég er sammála, ég held að myndavélar myndu gera mun meira gagn. Hraðahindranir hægja bara á þessum brjálæðingum í augnablik og svo eru þeir komnir á fullt aftur á meðan þær fara illa með alla bíla og eru bara alls ekki svo þægilegar ef út í það fer. Jafnt skal yfir alla ganga er alltaf sagt en af hverju þurfum við alltaf að reikna með að allir séu glæpamenn?
Sigurður J Guðmundsson (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 16:33
Niðurstaða okkar er þá að það þurfa að vera ljóstírð Gangbrautaljós til að leisa vandan,og fækka þeim stöðum sem gengið er yfir götur/Eg væri samþykkur því/en ekki þessa stökkpalla,maður sem ekki getur stoppað bifreið á 30 km hraða á ekki að hafa bilpróf/Eg sagði með viti, fyrnst þer það vera bara bifreiðarstjórum að kenna slysin sem verða ,en ekki hinum gangandi!!!/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 13.7.2007 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.