29.7.2007 | 14:12
Ekki er ein báran stök,er það nokkuð??????
Já eg hefi verið klukkaður af bloggvini Jóhanni og það er nú það ekki kannski mikið að segja á langri æfi og þó eitthvað sem eg man og hefi gert það kemur svona að mínu áliti//
1 Fæddur 1933 í Rvik .nánar á Hverfisgötu númer ???
2 foreldrar Ólafía Samúelsdóttir husfr og og Haraldur Guðjónsson Styrim,bæði fætt i Rvik.
2 man fyrst eftir mer þá á Skólavörðust.3 svo á Þórsgötu siðar á Lokastig 15 svo og á Laugaveg 40 svo Skulagötu 70----
3 Afgerandi i mínum mynnum er þegar faðir minn fórst með B/V Jóni Ólafssyni 23/10/1942 þá áttum við heima á Lokastig 15 ,erfitt lif þá hjá móður minni með börnin 4 þetta vita þeir bara sem reint hafa!!!!!
5 en þetta bjargaðist allt og við öll byrjum snemma að vinna,en eg var yngstur,en það varð mikið að ske fyrir ungan dreng þegar herinn kom hér 1940 og Halli litli var mikið hjá Bretum og siðar amerkönum i kampinum í Skálavöruholti,svo Mamma sé sitt óvænta að senda mig i sveit Norður I kálfsskinn Árskógarströnd i Eyjafirði vinkona mömmu var þaðan ættuð,svo eg ílendist þarna i 2,5 ára og var það i skóla ,og var gott að vera og drengurinn mikið mótaður,og við Sveinn i Káfskinni urðum vinir og félagar/Eftir þetta að heim kom var eg mikið i sveit og hafði af því mjög gott,og mikinn þroska/
6 Um 1949 um haustið byrjaði eg i Sippum i Rvik hf og vann það í 43 ár og fyrst i úti að mála skipin og alla slippvinnu svo i Malniðarverksmiðjuna 1952 og siðan að mestu þar siðar verkstjóri þar og Verksmiðjustjóri ,hætti ekki þar fyrrern 1996 /
7 Giftist konu minni Elisbetu Olafsdóttur frá Þorustöðum i Bitruf.Srandas,19/05/1954/ við eigum 3 börn 11 barnabörn og 8 barnabarnabörn svo þetta er nóg að gera hjá okkur
8 Eg hefði haldi að það væri leiðinlegt að hætta að vinna ,en að er sko ekki aldrei meira að gera hugsa um alla og gera það sem þarf fyrir afkomendur !!!!!!
svo þetta ekki meira en eg klukka á m 2 bloggvini Óttarr og Þrym /Kveðja Halli gamli
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Pabbi minn! Frábært að lesa þetta ferillinn í stuttu yfirliti og ég get varla beðið eftir því að hætta að vinna ef það verður jafn gaman hjá mér og þér.
Kveðja þinn sonur
Haraldur Haraldsson (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 20:57
Bara að kvitta,gaman að kynnast bloggvinum aðeins betur. Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 1.8.2007 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.