Kröfugerð samninga verður að vera sangjörn og mest á lægstu launin!!!!!

Það er að koma að samningum flestra verkalyðsfelaga og annara,það er mikið i húfi að það verði skinsmlegt,lægstu launin veða að hækka mikið hin miklu minna,þetta er orðin svo mikll þessi launamunur,það verður að hækka presónuafslattin mikið ,svo við sem berum lægstu launin fáum eitthvað i okkar hönd,sem  munar um,ein verður að setja á 2-3 skattþrep likt og er i USA það er engin vandi allt er þetta reiknað i tölvum og er það sem kom skal/við sem litið höfum eigum að borga bara litla skatta ,en hinir miklu meira,reinum nú eini sinni að gera svona hluti rétt og skynsmalega/Hallli gamli


mbl.is Samiðn leggur fram kröfugerð fyrir kjarasamnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Úff hvað ég er sammála þér, við námsfólkið höfum það ekkert allt of gott, svo að við værum alveg sátt við að þurfa allavega ekki að greiða skatt af sumarlaununum okkar. Ef skatturinn færi að gera betur við okkur, þá ættum við meira inni á sumrin.

Þetta er bara svona þjóðfélagið Halli minn níðst mest á þeim sem minnst hafa..... eins og þú orðar það nú eiginlega sjálfur þarna uppi.

Bestu kveðjur alltaf til þín,

Inga Lára 

Inga Lára Helgadóttir, 15.11.2007 kl. 01:08

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Nú er ég á námslánum og tek undir þín orð....en hvað eru lægstu launin í dag?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.11.2007 kl. 01:31

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Læstu laun eru um það bil 100-150 þus á mánuði sem eg veit um/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 15.11.2007 kl. 01:42

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

já Erlingur það blasir við að hækka skattleysismörkin og það kemur greinilega lægstlaunuðu mest til góða...og einnig er fram í sækir!  Persónuafsláttur á að vera verðtryggður...eins og allt annað!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.11.2007 kl. 04:52

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Því miður eru þessar aðgerðir, sem þið talið um tvíþættar, persónuafslátturinn er alfarið ákönnu ríkisvaldsins en hækkun lægstu launa er verkefni verkalýðshreyfingarnnar.  Ég er því hjartanlega sammála að það eina rétta væri að hækka persónuafsláttinn og það all verulega.  Ég veit ekki betur en ríkissjóður sé orðinn svotil skuldlaus og það er verið að afgreiða fjárlög með yfir 30 milljarða króna afgangi og forsætisráðherra talar um að það sé að skapast svigrúm til skattalækkana, þarna væri komin skattalækkunin sem kæmi sér best.  En ég sé ekki alveg fyrir mér að verkalýðshreyfingunni beri "gæfa" til að semja um að eingöngu verði hækkun á lægstu launum, þetta segi ég í ljósi reynslunnar en batnandi fólki er best að lifa.

Jóhann Elíasson, 15.11.2007 kl. 10:35

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

þessi mál eru núna á vörum manna mikið sem von er/og sitt synist hverjum/en þakka samt undirtektir ykkar,við bara vonum að Launabilið milli manna verði jafnað og það vel,með Persónuafslætti og öðru ,eg tek lika undir þetta hjá Jóhanni að Rikið veður að láta af þessum þráa að vilja ekki hækka persónuafslátin ,og lika vil eg hafa 2-3 skattþrep/en Jáhann við munum timana tvenna i þessu það er  rétt/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 15.11.2007 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband