4.2.2008 | 22:10
Samningar Verkalyðsins og vinandi fólks ,ekki fréttir????
Samningar Verkalýðsins og vinandi fólk i öllum stéttum, ekki fréttir???það er litið talað um þessa samninga núna!!!það fellur i skugga Borgarmála og annara mála sem mer fynst ekki gott,það virðist litið ganga þarna,og finnst mer að Alþingi hefði átt að byrja að liðka fyrir þessu með skattamálum þeirra sem mynnst hafa ,það hefði gert skurk/en svona er þetta,þó þetta skipti meirihluta þjóðarinnar skrítið mál ,að þetta skuli ekki hafa forgang/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það má nú alveg taka hressilega til hendinni í þessum bévítans skattamálum.... af hverju mega þeir sem minnstu tekjurnar hafa ekki bara fá tækifæri til að rétta sig örlítið af og hafa aðeins betra ? af hverju þarf alltaf að vera að púkka undir rassinn á þeim sem allt eiga. Þetta er eins og þetta með bankana Halli ! þeir taka frá okkur (ræna okkur) og svo fá þeir sem eiga stóru innistæðurnar heilu utanlandsferðirnar og fleira.
Kveðja,
Inga Lára
Inga Lára Helgadóttir, 4.2.2008 kl. 22:56
Af hverju er ekki lagt fram í samningum beiðni um skoðun á að leggja niður launaskatt.Við erum allstaðar að borga skatta.Ég er sammála Ingu það er alltaf verið að hlaða undir þá ríku.kv.kokkurinn
Guðjón H Finnbogason, 5.2.2008 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.