Silfur Egils i dag !!!,Andrés Magnusson læknir fór á kostum!!!!!

Maður gat ekki verið meira sammála þessum Læknir þarna i silfri Egils i dag,þegar hann lysti vaxtaokrinu herna hjá okkur Bankarnir hefði fengið lán á 1-2% vöxtum og lánað a´14-17% aftur,Andrés sagðist hafa verði i Noregi i 12 ár og þar borgað Húsnæðisvexti 4% og engin vertrygging svo það byrjar að borgast niður strax,en svo látum við hafa okkur að fíflum og þetta látum við yfir okkar ganga,ekki eru Norðmenn i EBE frekar en við ,en Bankarnir og seðlabanki fyttna ein og pukin á fjósbitanum/Halli gamli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Já hann er frábær ef einhver hefur ekki hrokkið við þegar hann fór að tala um vaxtarmálin þá eru menn kaldrifjaðir.

Guðjón H Finnbogason, 24.2.2008 kl. 18:14

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þetta viðtal var frábært og þessi piltur er ótrúlega skarpur þjóðfélagsrýnir. Ekki skemmdi svo skýringarpistill Jóns Baldvins þar sem hann tók Bússa til bæna og fór yfir efnahagshorfurnar á því stóra heimili. Sjálfstæðisflokkarnir á Íslandi og BNA hafa treyst á kennisetningar hagfræðinga í blindni og horft á þær eins og tarfar á yxna kú hinum megin við girðinguna.

Það er voðalega varasamt þegar pólitíkusar hætta að hugsa og halda að það nægi að viða að sér nægilega miklu af löngu úreltum hagfræðikenningum.

Árni Gunnarsson, 24.2.2008 kl. 18:18

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég missti af þættinum í dag,en mun sjá hann í kvöld.

María Anna P Kristjánsdóttir, 24.2.2008 kl. 18:19

4 Smámynd: Brynja skordal

Sá ekki þáttinn en kveðjur í bæinn til ykkar mömmu

Brynja skordal, 25.2.2008 kl. 00:03

5 identicon

Svona er þetta líka hér í Svíþjoð.  Engin verðtrygging og lágir vextir.  Eg skildi ekkert í þessu þegar ég flutti til Svíþjoðar að lanið a húsinu minu lækkaði við hver mánaðarmót.  Já það er búið að hafa islendinga að fíflum i lánamalum

Gisli Jens Snorrason (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband