4.4.2008 | 15:56
Svo lengi getur vont versnað !!!!!
Menn eru mjög svo ákafir að dæma mótmæli og verkföll og reikna af því tapið og afleiðingarnar,við sem höfum barist fyrir launahækunum hérna á árum áður,finnst litið þessa koma,hvar værum við stödd ef eldrei hefðu verið verkföll og engin mótmæli verið höfð við ranglætinu i þessu þjóðfélagi,maður er undrandi að fólk skuli ekki standa saman ,þegar á okkur er ráðist,eg segi hiklaust ráðist,samningar ný gerðir við Verkalyðin ,og svo kemur þetta að allt hækkar vegna niðursveiflu allstaðar !!!! á Gjaldmiðlum og hlutabréfum ,en það á ekki að bæta okkur þetta,nei við eigum að bera skaðan,Bensín og Oliur hæðstu hæðum 150 kr litr en þar er ekki komið neitt á móti með lækkun skatta á því,það kostar litr í USA 62 kr og þ.eir flytja inn mest af sínu eldsneyti!!!svo auðvitað fer allt vöruverð að hækka um 20-25% svo þessi kauphækkun er löngu farin og vel það,svo eigum við bara að taka þessu þegjandi/svona mætti lengi telja,en vonandi að við stöndum saman um að verja áunnið frelsi til að mótmæla/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.4.2008 kl. 00:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já við höfum allt of lengi láti allt yfir okkur ganga, þegjandi og hljóðalaust það er kannski þess vegna, sem ástandið á flestum sviðum er svona slæmt?
Jóhann Elíasson, 4.4.2008 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.