27.4.2008 | 00:11
Gleðilegt sumar bloggvinir og aðrir!!!!!
Já .maður verður að óska ykkur öllum bloggvinum og öðrum gleðilegs sumars og þakka fyrir veturinn!!!!Við hjónin forum til Akureyrar á Mánudag og vorum þarna i góðu yfirlæti hjá Syni og Tengdadóttur í 5 daga gistum þarna hjá þeim að Dvergagili 28 og siðan borðað á matsölustaðnum KRUA SIAM að Standgötu 13 flesta daga og ferðast um á daginn,farið að Hauganesi að heimsækja góða vini þar Svein Jónsson frá Kálfiskinni og Ásu hans konu,það eru ekki nema um 65 ár siðan eg var þarna 2,5 ára í Kálfskinni og náðum við þá vel saman við Sveinn/svo farið út i Hrísey þar heimsótt frænku Ellu minnar ,Maríu og Ragnar hennar maður og vel tekið á móti okkur þarna á báðum stöðum,lika farið til Dalvikur og fleira,svo og inn i Eyjafjörð það að Grund og svo og Jólahúsið skoðað og verslað þar aðeins,svo lika til Svalbarðseyrar og mikið meira skoðað,þetta var mikið gott veður og sól og hiti þessa daga,en við forum svo í Bitrufjörðinn á Föstudag og svo heim seint um kvöldið,þetta fín ferð sem verður endurtekin i sumar þegar er orðið grænt og fallegt,en við þökkum fyrir okkur!!!!/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggðakvótinn margfaldast og lifir enn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.