14.5.2008 | 00:08
Góð Hvitasunnuhelgi i sveitinni !!!!!!
Já þetta varð mjög góð Hvítasunnuhelgi þarna i sveitinni ferðin gekk öll vel og við stopuðum 4 nætur og 5 daga og veðrið bara mjög svo gott,það er mikið að gera hjá sauðfjárbændum þessa daga sauðburður á fullu og mikið að gera en viðast fátt fólkið,þetta er eitt erfiðasta tímabil búskaparins,en við gamlingjarnir getum litið gagn gert en samt gaman að fylgjast með,við vorum að mestu i okkar góða Hjólhysi og höfðum það gott og auðviðað komið við á bæjunum og þar veitingar og næs og spjall,svo erum við komin aftur heim og söknum sveitarinnar mikið við förum fljótt aftur/svo auðviðað er allt orðið vitlaust i henni póltík,skoðunarkönnunn segir að sjalfstæðismenn seu að hrinja i fylgi herna i Rvik og Samf.að ná bara næstum hreinum meirihluta,þetta var eg buin að segja að færi svona/en ekki meira að sinni/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Liverpool getur tryggt titilinn í dag
- Frábært að vera reiður
- Lakers eltir eftir fyrsta leik í L.A.
- Beckham hefur engu gleymt (myndskeið)
- Fékk tækifærið í þýsku A-deildinni
- Hamar einum sigri frá úrslitum
- Stórleikur Giannis dugði ekki til
- Haukar völtuðu yfir Val í fyrsta leik
- Innsiglaði sigurinn með glæsimarki (myndskeið)
- Markahæstur í spennandi Íslendingaslag
Athugasemdir
Velkominn aftur Halli og frábært að heyra að þú hafðir það gott. Hér gekk allt sinn vanagang, ráðherrarnir hafa lítið verið ál landinu nema til að hlaða "batteríin" fyrir næstu ferð til útlanda og borgarmálin eru ennþá í klessu.
Jóhann Elíasson, 14.5.2008 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.