27.6.2008 | 18:02
EFTA gefst ekki upp ættlar að ganga frá íbúðarlánasjóði??????
EFTA ætlar ekki að gefast upp,ætlar að reina ð ganga frá Íburðarlánasjóði,hvað eru ríkisstyrkir og hvað eru það ekki???ESA hefur komist að því að þetta sem verið er að' gera sé ólöglegt/en þetta er bara að standa á sínu,hvar værum við södd ef ekki hefði notið hans núna ,i þessari kreppu sem yfir okkur og önnur lönd gengu,ekki gera einkabankarnir það/Halli gamli
Gengur gegn ríkisstyrkjareglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Lögmáli frumskógarins leyfist engum að raska eða ógna. Það var búið að selja ríkisbankana og gefa þeim í heimanmund óskert veiðileyfi á íslenska borgara.
Árni Gunnarsson, 27.6.2008 kl. 18:25
Þessi frétt kom mér mjög á óvart - er Ísland enn í EFTA? Má það eftir EES aðildina?
Reyndar minnist ég ekki að hafa lesið fréttir um að EFTA hafi agnúast út í Íbúðalánasjóð. Eru stjórnmála"snillingarnir" okkar eitthvað að klúðra með aðild hér og/eða aðild þar (EFTA ~ EES). Það væri verulega áhugavert að fá góða fréttaskýringu um þessi aðildarmál og hvort og hvernig þau megi skarast.
Kolbrún Sig (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 18:32
Einkabankar á Ríkisstyrk fá menn með sér með alls konar móti. Tek undir með Árna. Hann segir þetta allt í tveim settningum...
Óskar Arnórsson, 27.6.2008 kl. 19:17
Ég held að við verðum að setja okkur í spor eftirlitsmanna ESA, en það hlýtur að koma þeim spánskt fyrir sjónir, að ríkisvaldið á Íslandi skuli standa í fasteignalánastarfsemi á því herrans ári 2008!
Ég væri líka hissa á því, sem ESB-búi, Norðmaður, Svisslendingur eða íbúi Liechtenstein.
Auðvitað skilja þeir okkur og okkar efnahagskerfi ekki. Þeir skilja ekki verðtrygginguna, óðaverðbólguna, gengissveiflurnar, og okurvextina. Hversvegna ekki? Svarið er einfalt: þeir búa ekki við þetta ástand heima hjá sér!
Við erum búnir að koma upp hér landi svona nokkurskonar Monopoly efnahagskerfi. Á þessu Íslandopoly fer maður hring eftir hring og lendir í ýmsum ævintýrum. Maður lendir á reitnum "Íslenskur viðskiptabanki" og borgar 18% yfirdráttarvexti (í öðrum löndum lentu menn í fangelsi fyrir slíka okurvexti), síðan lendir maður á reitnum "Lögreglurannsókn á þér og fyrirtæki þínu", að því loknu dregur maður spjald og þar stendur "Borgaðu tvöfalt matvælaverð miðað við annars staðar í Evrópu", Þá heldur maður að heppnin hljóti nú að fara að vera með manni, en þá lendir maður aftur í að draga spjald "40% gengisfall og bílalánið þitt hækkar um 700.000 krónur"!
Hvernig í ósköpunum er hægt að halda að einhver venjulegur Evrópubúi skilji þennan leik?
Þrátt fyrir að vera sjálfstæðismaður og maður frjálsrar samkeppni (og hafa mikinn skilning á sjónarmiðum ESA og íslensku viðskiptabankanna varðandi Íbúðalánasjóð) er ég samt 100% stuðningsmaður Íbúðalánasjóðs.
Mörgum finnst ég eflaust vera ósamkvæmur sjálfum mér og eflaust er það rétt. Vandamálið er að kerfið, sem við búum við er fullt af mótsögnum og einkennist vissri tvíhyggju og því erfitt fyrir venjulega dauðlega eftirlitsmenn ESA að átta sig á því, þar sem við skiljum það vart sjálf. Seðlabankinn skilur það ekki, ríkisstjórnin skilur það ekki, Alþingi skilur það ekki og viðskiptabankarnir skilja það ekki, en skilja þó hvernig er hægt að græða á því og það hafa ýmsir erlendir vogunarsjóðir og einstaklingar einnig skilið.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 27.6.2008 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.