3.9.2008 | 08:31
"Ekki sopið kálið þó i ausuna sé komið"
Ekki sopið kálið þá i ausuna sé komið"segir máltækið,ein er .það þessa stóra erlenda gjaldeyrislán sem Rísstjórnin var að taka á sæmilegum vöxtum,svona fyrir leikmenn sé maður ekki hverju þetta bjargar nema bönkunum okkar ef kreppan heldur áfram að svékja okkur sem sennilega verður eitthvað meiri/en þetta er samt tilraun til að standa betur vaktina/en eins og Ger Haarde sagði það er númer eitt að halda sjó og nota auðlindir okkar og virkja og klára þessi 2 álver þessi plön eru til langs tíma ,og þess vegna ekki að tefja málin/Atvinna fyrir alla væri það sem mest á ríður/En gæta hóf i öllu fyrir alla einnig þessa sem meira hafa,ekki gleyma þeim/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þrjátíu milljarðar eru sem krækiber í helvíti í sambandi við gjaldeyrissjóð Seðlabankans. Skv. upplýsingum bankans námu erlendar skammtímaskuldir þjóðarbúsins í lok 1. ársfj. 2008 rúmlega 3200 milljörðum króna. Til að gæta fyllsta öryggis gagnvart hugsanlegu hruni gjaldmiðils þyrfti seðlabanki sem mark ætti að vera takandi á helst að vera með í gjaldeyrisvarasjóði allt að fjárhæð skammtímaskulda viðkomandi þjóðarbús. Það er ekki raunhæft hér á landi þar sem ríkissjóður og seðlabanki eru bara hlægilegir og máttlausir dvergar samanborið við tröllvaxið fjármálakerfi. Þannig eru árstekjur ríkissjóðs eitthvað 400-500 milljarðar og ef við reiknum gjaldeyrissjóðsþörfina niður í algjört lágmark sem gæti verið um 1000 milljarðar (seðlabankinn er með um 200 milljarða núna í gjaldeyrissjóði) þá getur ríkissjóður augljóslega ekki slegið slíkar fjárhæðir. Ekki bætir síðan úr skák að erlend staða hans var neikvæð um 323 millarða í lok 1. ársfj. og því haugalygi sem hefur verið hamrað á að hann sé svo til skuldlaus.
Skv. framansögðu höfum við greinilega glatað efnahagslegu sjálfstæði okkar og erlendir eigendur téðra skammtímapappíra eiga í raun allar þessar fígúrur í opinberum vistunarúrræðum í kringum Arnarhól. Þessir lánadrottnar geta fellt krónuna um tugi prósenta á einum degi og það hangir yfir okkur.Baldur Fjölnisson, 3.9.2008 kl. 17:12
1000 milljarðar!!!! hefurðu Baldur reiknað út afborganir af þessu fé/svona tölur eru úr úr kú/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.9.2008 kl. 20:43
Það er einmitt málið Halli, þetta er löngu komið út úr kú og Dabbi og Geiri og kó eru bara á beit út um allt tún ásamt öllum lesblindu sérfræðingakálfunum og öðru vitsmunalegu geldneyti.
Baldur Fjölnisson, 4.9.2008 kl. 10:02
4. júní 2008
Erlend staða þjóðarbúsins
1. ársfjórðungur 2008
Næsta birting: 4. september
Töflur
Lýsigögn
Tímaraðir
Baldur Fjölnisson, 4.9.2008 kl. 10:06
Hann er víst enn í kaffi náunginn í seðlabankanum sem mun birta oss í dag stöðuna í lok annars ársfjórðungs.
Baldur Fjölnisson, 4.9.2008 kl. 10:11
4. september 2008
Erlend staða þjóðarbúsins
2. ársfjórðungur 2008
Næsta birting: 4. desember
Töflur
Lýsigögn
Tímaraðir
Baldur Fjölnisson, 4.9.2008 kl. 17:24
Skv. þessu yfirliti var staða hins opinbera gagnvart útlöndum neikvæð um 500 milljarða króna í lok 2. ársfj. möo það er algjörlega fallít og við höfum þar með tapað efnahagslegu sjálfstæði okkar eins og áður kom fram. Erlendar skammtímaskuldir þjóðarbúsins námu 3400 milljörðum í lok 2. ársfj. og einhverjir 30 milljarðar eru bara sem grátbroslegur brandari og hundaþúfa við hlið skuldafjallgarðanna.
Baldur Fjölnisson, 4.9.2008 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.