14.10.2008 | 16:11
Verða að svara til saka !!!!!!
Verða að svara til saka, Landsbankamenn,það segja Þingmenn Samfylkingar,en þetta er nú stærra mál en svo að það séu bara þeir sem eiga að svara þessu,auðvitað eru þetta lög sem sett voru og þingheimur á að vera með á hreinu ,þetta fór allt úr böndum og þá fer allt af stað og hrinur eins og spilaborg,að fínna einn sökudólg er ekki hægt það eru svo margir,Seðlabanki er einn þeirra sem hefði átt að sjá þetta fyrir einnig fjármálaeftirlitið líka,og svo og allir sem höfðu varað við þessu og var ekki hlustað á!!! en hvar eru vinir okkar í USA og Bretlandi og Norðurlöndin,svo og Holland þeir sina okkur ekki vinátuna núna,þeir eru horfnir um leið og öllið er búið af könnunni/ætli við hefðum verið betur settir ef við værum i ESB nei það er maður ekki viss um,en svona er þetta/Halli gamli
Verða að svara til saka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjármáleftirlitið brást gjörsamlega. Það gaf út „syndakvittun“ 14. ágúst að allt væri í besta lagi. Það líða einungis 5 vikur og þá er Glitnir kominn í þrot og Landsbankinn og Kaupþing nokkrum dögum síðar.
Hvers vegna bregst innra eftirlit með íslenskum fjármálastofnunum? Er það ekki vegna þess að við sitjum uppi vitaónýtan Sjálfstæðisflokk sem borið hefur meginábyrgð á þessum málum undanfarin ár? Sennilega er Sjálfstæðisflokkurinn jafnónýtur og Fjármálaeftirlitið. Því miður.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 14.10.2008 kl. 16:40
Halli gamli veit að þaðs er misjafn sauður i mögu fé/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 14.10.2008 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.