18.10.2008 | 09:41
mikill ágreiningur um aðgerðir gegn Bretum !!!!
Mikill ágreiningur er um aðgerðir gegn Bretum,og það ekki gott,auðviðað eigum við að taka vel á þessu máli og segja þeim okkar meiningu ,Burt með sendiherra og kalla okkar heim það eru að gerðir sem þeir mundu skilja/enga linkind þarna/þeir komu ruddalega fram og við skulum ger það einnig!!!!/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Okkar viðbrögð gagnvart bretum eru geðleysi Geirs og gufuháttur. Það er ekki mikill leiðtogabragur á þessum manni. Hans toppur var líklega var fjármálaráðuneytið, eftir það er hann kominn langt umfram getu.
Við eigum að lögsækja breta, við þurfum samt ekki að vera neitt "ruddalegir" við þá. Þar eigum við að halda haus.
Haukur Nikulásson, 18.10.2008 kl. 09:54
Það sem kemur mér fyrir sjónir sem mesti aumingjaskapurinn í þessu máli, er að það hefur ekki komið neitt almennilegt frá Íslenskum stjórnvöldum í þá átt að þeir setji sig á móti þessum aðgerðum Breskra stjórnvalda, heldur er þagað þunnu hljóði og Íslensk stjórnvöld kyngja drullunni og viðbjóðnum frá þeim Bresku eins og ekkert sé. Við eigum að hafa einhvern til staðar sem talar okkar máli og leiðréttir rangfærslur. Íslensk stjórnvöld verða að fara að gera sér grein fyrir að PR er sífellt að verða mikilvægari þáttur í samskiptum við aðrar þjóðir.
Jóhann Elíasson, 18.10.2008 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.