25.11.2008 | 00:10
Bankaleyndina burt/ það ekki hægt!!!!????????
Þetta var á gætur fundur í kvöld,en margt sagt sem ekki er raunhæft,því miður verður það ofatast svo þegar svona heift og reiði er á ferðinni,en það að ríkisstjórnin víki er ekki ráðlegt mjög það verður að redda því sem reddað verður,og gera það ekki aðrir betur en Geir Haarde,maðurinn er búin að sína það að hann hefur til þessa þrek og þ.að er ekki allra að hafa það við þessar aðstæður,það er svo annað mál það mætti breyta stjórninni strax eitthvað,og einnig klára þetta með Seðlabanka og fjármálaeftirlitið,svo og frysta allt sem hægt er af lánum og ekki setja á fyrr en verðbólgan er komin niður,og ekki láta verðbæturnar hækka stofninn á meðan,þetta er það sem er brýnast/í bili og svo stefna að kosningum i vor ,og þá fær fólkið að kjósa sitt/Halli gamli
Bankaleyndina burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Já en hvaða vitleysa er þetta með að bankaleyndin eigi að fara burt? Ef grunur er um að brot hafi verið framið þá er hægt að fá aðgang að þessum gögnum, það er allt í besta lagi, en það þýðir ekki að nokkrum manni komi við hvort Jón Jónsson á Þorlákshöfn eigi erfitt með að borga af bílnum sínum.
Er hugtakið "einkamál" orðið merkingarlaust? Menn eiga að geta haldið sjálfsvirðingu sinni og tekist á við sín peningamál án þess að starfsfólkið í eldhúsinu séu að gaspra um þau.
Kannski er ég að oftúlka orð hennar Margrétar, kannski vill hún bara aflétta bankaleynd hjá mönnum við rannsókn á mögulegu fjármálamisferli hjá þeim. En ef hún vill virkilega aflétta bankaleynd alveg þá langar mig helst að slá þessa hnýsnu, ókurteisu kerlingarálft utan undir.
Páll Jónsson, 25.11.2008 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.