30.11.2008 | 23:33
Eru ESB málin vikilega að kljúfa sjálfstæðisflokkinn ??????
Spurningin er eru ESB málin virkilega að kljúfa sjálfstæðisflokkinn,eftir þessu sem maður les meira um þetta er þetta að verða alvörumál og það getur gerst þetta að kljúfa flokkinn,auðvitað eru menn þarna með og á móti,og þessi nefnd sem á að skila af sér fyrir landsfund á ekki auðvelt starf fyrir höndum,allavega er það mín skoðun ef þetta á að taka þessa ákvörðun á Landsfundinum verða þarna mikil átök og mun sennilega sundra en ekki sameina/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ef mark er takandi á þeim könnunum sem birtast og ég er mjög skeptískur og þessari net kannanir frá Gallup hjá viðhofshópum fyrirtækisins, með svarhlutfalli í kringum 60%. Síðan kannanir Fréttablaðsins sem eru teknar úr litlum hópum úr þeim sem skráðir eru í símaskrá eftir ákveðnu kerfi (í sumum bæjarfélögum hefur aldrei verið hringt í neinn). Þá eru ESB sinnaðir kjósendur flokksins rétt um fjórðungur hans.
annars held ég að skjálftavirknin eigi eftir að fara á fullt eftir hátíðirnar hjá fleiri flokkum en sjálfstæðisflokknum.
Fannar frá Rifi, 1.12.2008 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.