3.12.2008 | 12:08
Nýskráningar bíla ekki færri í 18 ár !!!!!
Nýskaráning bíla ekki færri í 18 ára,skyldi nokkrum undra það,kreppan kemur þarna mikið við okkur og eldsneitsisverð mjög svo hátt,reyndar var það að lækka hjá olíufélögunum i dag um 2-3 kr enn hefur verið að lækka útí heimi núna undanfarið og tunnanna komin i 47 Dali,en þessi kreppa er rétt að byrja og við verðum að búa okkur undir miklu meiri samdrátt á öllu því miður,en þetta virðist koma samt verst við okkur Íslendinga við erum svo fa´og smá/Halli gamli
![]() |
Nýskráningar bíla ekki færri í 18 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1047476
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, gamli.
Voða skrítið hvað fólk er duglegt að væla yfir eldsneytisverðinu á Íslandi. Mér finnst olíufélögin eiga heiður skilinn að halda því jafn lágu og raunin er. Ætli það sé hægt að finna Evrópuland í dag sem er að selja bensín ódýrara en Ísland? Sú var staðan allavega ekki í sumar og hefur varla breyst með þessum rosalegu gengisbreytingum undanfarið.
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 12:20
Eru virkilega 18 ár liðin frá 1995 þegar skráningar hófust??? Finnst eins og ég hafi misst af ca 5 árum einhverstaðar.....
Jóakim (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:20
Þakka comentin drengir/Jóakim skráning hefur alltaf verið til á þessu hjá umboðunum/og þetta var mjög svo slæmt 1990-3 !!!Bragi Þór ,það getur verið að þetta sé ekkert betra i Efróðu,en eg hefi ekið mikið i USA það er og hefur verið dýrt að aka að þeirra mælikvarða þar kostar litrein um 98/- kr af Bensíni og olíu 93/- svo það er von að maður væli/Olíufélögin gefa þér kannski eitthvað en ekki mér/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.12.2008 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.