13.1.2009 | 11:08
Ríkið skuldar 653 milljara !!!!!!
Ríkið skuldar 653 milljarða króna,án tillits til skuldbindinga sem falla á ríkissjóð vegna falls bankana/þetta eru óhugnanlegar tölur og þetta skilur maður ekki,hvernig getur þetta verið/hvernig verður þetta þegar allt kemur fram sem þeir segjast ætla að borga ICECFE og Jöklabréfin,það er vonlaut að við getum staðið við þetta,og kreppan ekki komin fram og svo segir sérfræðingur að önnur komi eftir nokkra mánuði,þetta er ekki gæfulegt að ráða framúr/Halli gamli
![]() |
Ríkið skuldar 653 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 1047606
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefurðu prófað að skrifa þessa tölu + komandi skuldir?
1188 000 000 000 krónur. Ef þú námundar niður í fallega tölu verða núllin 12!!!
Oullies (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 11:24
Já Halli minn afsakaðu orðbragðið en þetta er ljóti skíturinn sem við erum í.
Hörður Már Karlsson (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 11:32
Hörður. þú telur ekki inn í þetta vaxtakostnaðinn vegna IMF lánsins. hann á eftir að verða fleiri hundruð milljarðar. þannig þetta er líklega 1,5 og 11 núll þar á eftir. eða um eitt þúsund og fimm hundruð milljarðar króna.
Fannar frá Rifi, 13.1.2009 kl. 11:44
Hvernig getur þetta verið. Í ágúst fullyrti Geir að ríkið væri skuldlaust. Hafa allar þessar skuldir fallið á ríkissjóð síðan þá?
Friðrik Hansen Guðmundsson, 13.1.2009 kl. 12:17
betri spurning er: afhverju er verið að fresta vegaframkvæmdum og nýjum hátæknispítala sem búið var að fjármagna með Landsímapeningunum. hvað varð um Landsímapeningana?
Fannar frá Rifi, 13.1.2009 kl. 13:48
Þakka innlitið drengir góðir/alt fé virðist horfið/hvar er það/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 13.1.2009 kl. 16:31
ekki allt fé Halli gamli. við getum en treyst á sauðféið. það virðist vera eina féið sem ekki er kvikt á fæti og hlupið til fjalla þegar þess er vitjað.
Fannar frá Rifi, 13.1.2009 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.