3.2.2009 | 16:07
Meirihluti fylgjandi hvalveiðum eða 67,2% !!!!!!!
Þetta kemur ekki á óvart,og þa´kemur að því að Steingrímur og Jóhanna verða að hlíða þessu og ekki bjóða þjóðinni uppá annað en hvalveiðar verði að gerast i vor/Halli gamli
Meirihluti fylgjandi hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1046585
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
Athugasemdir
Þetta er vanhugsuð þjóðremba sem þessar niðurstöður sýna fyrst og fremst. Hugsanlegt er að skoða hvalveiðar ef; a) Staðfest er að hægt sé að selja afurðirnar. Það er ekki nóg að Kristján Loftsson segi að hægt sé að selja b) Að eingöngu séu veiddar tegundir sem að alþjóðasamfélagið er sannfært um að séu ekki í útrýmingarhættu c) Veiðiheimildirnar verði settar á uppboð sem tryggi mannréttindi, það er jafnan rétt til veiða úr sameiginlegri auðlynd og opnar á möguleika verndunarsinna að kaupa veiðiheimildir.
Þetta er ekki einkamál eins hvalfangara, ráðherra eða flokks.
http://www.gbo.blog.is/blog/gbo/entry/792498/
Gunnlaugur B Ólafsson, 3.2.2009 kl. 16:26
Þú ert vanhugsuð þjóðremba.
Doddi (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 16:33
Hvernig leifa menn ser að segja svona Bjóða út!!! þessi tæki eru til og engin færi að kaupa ný til til þess arna/það verður nóg sala á þessum afurðum,það er maður viss um/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.2.2009 kl. 16:34
Halli spyr þig svona í leyfisleysi, á sá sem að á bestu haglabyssuna að fá einn heimild til að skjóta rjúpu?
Gunnlaugur B Ólafsson, 3.2.2009 kl. 17:14
sko þessi samlíking er ekki nógu góð,sá sem á besta bilin hefur ekki meiri rétt á þjóvegunum,Halli gamli hefur mikla trú á hvelveiðum og skipin til þessa eru til og allavega 2 þeirra hægt að gera klár með eithverjum fyrirvara,svona skip eru ekki til á lausu og maður drepur ekki stóran hval á litlum bátum og færir til hafnar/hvað er svo neikvætt við Kristján Loftsson ???er hann eitthvað verri en aðrir til að afla okkur tekna/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.2.2009 kl. 17:50
Maður er mikið innvinkaður i sögu þessara hvalveiða seinni ára 1949-byrjaði maður hjá Slippfélaginu i R.vik og þá hvalveiðar á fullu og veiddir um 480-500 hvalir á ári og við þektum þessa flesta sem voru þarna um borð,og hvalur var a´hvers mans borðum og ódyrsasti maturinn,þetta þótti sjaldsagt og og skaffaði mikla vinnu og allt seldist/svo þegar þessir umkverfissinnar komust á að við væru að klára og ganga svona ´stofninn var þetta ,að atvinnu margar og sníkjum að halda þessu i horfinu að banna hvalveiðar/þetta eru öfgar sem löngu er komið nóg af og engum til Góðs að láta Hvalinn eta fiskin sem við eigum að veiða að stórum hluta,við eigum ekki frekar en Japanir að hlusta á þetta heldur veiða skaplega og skapa vinnu Gjaldeyrir og mat /Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 28.1.2009 kl. 21:52
Haraldur Haraldsson, 29.1.2009 kl. 15:15
Haraldur Haraldsson, 3.2.2009 kl. 17:53
a er rétt hjá þér Halli auðvita á að veiða Hval og það eins og markaður er fyrir ef við viljum einhvet auðlindagjald þá er hægt að leggja skatt á allt kjöt sem flutt er úr landi en ekki því sem er neytt hér innanlands.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 3.2.2009 kl. 20:28
Sæll. Það var einmitt ákvörðun Alþingis með atkvæðagreiðslu þar um fyrir nokkrum árum síðan að sjávarútvegsráðherra ákvað að leyfa hvalveiðar í atvinnuskyni á ný fyrir þremur árum og svo aftur nú. Vilji Alþingis er að leyfa skuli hvalveiðar í atvinnuskyni. Það hefur ekki verið afturkallað. Sjálfstæðisflokkur, framsókn og hluti Samfylkingar mun greiða því atkvæði ef út í það færi.
Sjávarútvegsráðherra er með þessu að fara að yfirlýstum vilja ALþingis, enda Alþingi sem ræður þessu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.2.2009 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.