6.3.2009 | 23:15
Stjórnlagaþing fyrir 1,5 milljara ????
Þetta hefur ekkert að gera með svona mikla peninga,það er hægt að setja ópólitíska nefnd nokkrar manna og láta þá starfa i nokkrar vikur,og svo verður Alþingi og þjóðaratkvæðagreiðsla,að skera á um hlutina,þetta er barasta bruðl og ekkert annað,eins og allt núna sem kemur út úr þessari bráðabirgðastjórn ,það að forgangsraða ræður hún ekki við það erum við öll buin að sjá,sama hvar i flokki við erum!!!!Halli gamli
Stjórnlagaþing fyrir 1,5 milljarða? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halli: það er verið að tala um að sérstakt þing starfi í allt að 18 mánuði og innihaldi 63 fulltrúa,eiga þeir að vera launalausir og starfa heima hjá sér, og eiga þeir ekki að geta leitað til lögfróðra manna um hvað sé gerlegt og hvað ekki, það gengur ekki að ætla að gera breytingar á stjórnarskránni eins og um garð í kringum blokk sé að ræða, það hljót allir að sjá-ég vil alla veganna ef þetta þarf að gerast þá þarf þan tíma sem til þarf, við verðum að hafa hugfast að það er verið að tala um að setja ráðherrum takmörk í ríkisstjórnum takmörk hvað reglugerðir varðar, og hvað má og má ekki gera á Alþingi svo nokkuð sé talið.
Þing af þessu tagi þyrfti jafnvel að sitja í nokkur ár og fulltrúum þyrfti að skipta út með reglulegu millibilli ef lýðræði ætti að ráða.
Jón Frímann: þú ert klár strákur, gefðu þér tíma, reiknaðu hvað hlutirnir kosta og hver árangurinn á að vera þegnar upp er staðið, það er verið að tala um að lagfæra það sem afvega hefur farið, gerum það en gerum það þannig að það skili einhverju, ekki renna þessu í gegnum einhverja hakkavél það má ekki gerast.
Magnús Jónsson, 7.3.2009 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.