21.3.2009 | 09:42
Flugbíllinn komin!!!!!!!
Mikið væru gaman að vera ungur nú og hafa efni á að kaupa svona,þetta var draumurinn,en eittver mun nú skoða hlutina og kaupa/Kannski þessi sé ekki góður við Íslenskar aðstæður/en samt sniðugur/Halli gamli
Flugbíllinn kominn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Svona tæki gæti nú bara komið góðum notum við íslenskar aðstæður, þar sem vandamálið er víða að sléttlendi undir flugbrautir er af skornum skammti í grennd við byggð. Svo er auðvitað stóra spurningin hversu hagkvæmt þetta er, hversu mikil eldsneytisnotkun er á flugi vs. akstri o.s.frv. Snilldarframtak samt, það væri helv. flott ef þeim tækist að koma þessu í fjöldaframleiðslu, en ég sé samt ekki fyrir mér að þetta verði almenningseign. Maður veit samt aldrei, nú orðið er meira að segja hægt að kaupa farmiða út í geiminn með Virgin Galactic flugfélaginu fyrir upphæð sem samsvarar ekki nema eins og sæmilegu íslensku einbýlishúsi. Maður er eiginlega bara hissa á að Hannes Smárason eða Ólafur í Samskipum skuli ekki hafa keypt sér miða á meðan gróðærið stóð sem hæst... ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 21.3.2009 kl. 14:21
Afsakaðu, geimferðirnar eru víst ekki eins og dýrar og ég hélt. Fyrstu ferðir Virgin voru farnar í fyrra og verðskráin er svona:
Þannig að geimferð sem í dag kostar á við blokkaríbúð verður eftir örfá ár komin niður í ca. bílverð, ekki slæmur árangur það!
Guðmundur Ásgeirsson, 21.3.2009 kl. 14:31
Er þetta bíll sem getur flogið eða flugvél sem hægt er að nota sem bíl?
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.