23.3.2009 | 08:10
Hvað verður um ESB umræður á Landsfundi Sjáfstæðismanna !!!!
Þetta veður erfitt mál fyrir okkur sem erum á móti aðild,þessi yfirlýsing Barna Benidiktssonar um að þetta skuli á látið reyna er og verður mjög svo umdeilt,maður óttast mjög svo að þetta verði mikið bitbein þarna og það ekki gott,kannski samt best að fá úr þessu skorrið i eitt skiptið fyrir öll að sinni,en hvernig lendingin verður er spurning???það er einnig fleira sem þarna fer fram það er endurnyjun eða stefnuna aftur eins og henni ber og við fórum fram úr okkur með og það sem leyddi okkur af leið,svo var tilbunir að gefst ekki upp á frelsinu sem við eigum að halda i horfinu,mátulega mikið einstaklingsfrelsi og einkavæðing að marki einnig ekki þessa miklu forsjáhyggju sem vinstri menn hafa á takteinum,þetta sem kom fyrir má ekki,drepa það niður,eining stétt með stétt og allt það og allir séu jafnir/þetta er mottóið' okkar/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
Athugasemdir
"Stétt með stétt" þýðir að undirstéttin hlýðir yfirstéttinni, ekkert annað.
Og síðan hvenær er það móttó Sjálfstæðisflokksins að allir séu jafnir?
Vésteinn Valgarðsson, 23.3.2009 kl. 12:52
Maður hefur af þessu reynslu "Stétt með stétt" er og var kjörðorð og svo hefir maður ekki rekið sig á neinn mannamun innan þessu flokks,ef svo væri mundi Halli gamli ekki vera að fela það/bara af verkamönnum komin og og var Krati i gamla daga/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 23.3.2009 kl. 13:09
Ég veit að "stétt með stétt" er kjörorð Sjálfstæðisflokksins. Það sem ég meina er að það þýðir í rauninni að verkamennirnir eigi að standa með burgeisunum. Eða hvenær hefur Sjálfstæðisflokkurinn staðið með verkamönnum?
Vésteinn Valgarðsson, 23.3.2009 kl. 14:35
Hann hefur allavega staðið með mer og er maður bara verkamaður/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 23.3.2009 kl. 14:44
Meinarðu að þú hafir fengjið að njóta þess að vera í Sjálfstæðisflokknum?
Vésteinn Valgarðsson, 23.3.2009 kl. 15:14
Halli gamli hefur unnið fyrir öllu sínu,engin flokkur borgað fyrir mig neitt,Konan mín var heimavinandi húsmóðir,afrakstur minn eftir 50 ára starf er þetta raðhús og bifreið hjólhýsi og ekkert annað allt uppá á borði/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 23.3.2009 kl. 15:24
Ég er ekkert að saka þig um neitt óeðlilegt. En hvað meinarðu þá með að hann hafi staðið með þér? Að þér hafi verið sýnd kurteisi á fundum? Að frambjóðendur hafi brosað til þín?
Vésteinn Valgarðsson, 23.3.2009 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.