24.3.2009 | 21:41
D-listar í Reykjavík birtir
Vörður fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum í dag framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir kosningarnar 25. apríl nk. en prófkjör flokksins í Reykjavík fór fram dagana 13. og 14. mars sl.
Fram kemur í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum, að frambjóðendur á listanum komi víða að og hafi ólíka menntun, reynslu og bakgrunn. Yngsti frambjóðandinn sé nýorðinn tvítugur en sá elsti kominn hátt á áttræðisaldur. Kynjahlutföll séu jöfn á báðum listum og séu fimm konur og fimm karlar í efstu tíu sætunum.
Listarnir eru eftirfarandi:
Reykjavíkurkjördæmi norður
- Illugi Gunnarsson, alþingismaður
- Pétur Blöndal, alþingismaður
- Sigurður Kári Kristjánsson, alþingismaður
- Ásta Möller, alþingismaður
- Þórlindur Kjartansson, BA í hagfræði
- Jórunn Ósk Frímannsd Jensen, borgarfulltrúi og hjúkrunarfræðingur
- Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur
- Fanney Birna Jónsdóttir, nemi
- Pétur Hafliði Marteinsson, fótboltamaður
- Diljá Mist Einarsdóttir, nemi
- Karólína Snorradóttir, gæslukona
- Sigríður Finsen, hagfræðingur
- Magnús Böðvarsson, múrarameistari
- Erla Margrét Gunnarsdóttir, byggingatæknifræðingur
- John Paul Biscarro, vaktstjóri
- Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir
- Guðlaug Björgvinsdóttir, kennari
- Kári Sölmundarson, sölustjóri sjávarafurða
- Matthildur Skúladóttir, glerlistakona
- Málhildur Angantýsdóttir, sjúkraliði
- Hilmar Guðlaugsson, múrarameistari
- Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi suður
- Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður
- Ólöf Nordal, alþingismaður
- Birgir Ármannsson, alþingismaður
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir , stjórnmálafræðingur
- Sigríður Ásthildur Andersen, lögfræðingur
- Gréta Ingþórsdóttir, MA-nemi og fyrrverandi aðstoðarmaður forsætisráðherra
- Grazyna María Okuniewska, hjúkrunarfræðingur
- Sveinbjörn Brandsson, læknir
- Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur
- Pjetur Stefánsson, myndlistamaður
- Sigfús Sigurðsson, íþróttamaður
- Þórey Vilhjálmsdóttir, MBA viðskiptafræðingur
- Elinóra Inga Sigurðardóttir, frumkvöðull
- Hafsteinn Gunnar Hauksson, nemi
- Hafdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri
- Pétur Ásbjörnsson, bifvélavirki
- Sigríður Hallgrímsdóttir, MBA viðskiptafræðingur
- Gísli Ragnarsson, skólameistari
- Elísabet Ólöf Helgadóttir, tanntæknir
- Jón Magnússon, alþingismaður
- Ríkey Ríkarðsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra.
- svo geta menn bara skoða þetta frambærilega fólk og vegið og metið/Halli gamli
![]() |
D-listar í Reykjavík birtir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 1047610
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.