25.3.2009 | 14:43
Vilja jarðgöng undir Fjarðarheiði,/spurning um forgansröðun!!!
Fjórir þingmenn Norðausturkjördæmis hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að hafin verði nú þegar undirbúningur að gerð jarðganga undir Fjarðarheiði.
Vilja þingmennirnir að rannsóknum og undirbúningi verði lokið í tæka tíð til að hægt verði að hefja framkvæmdir í beinu framhaldi af Norðfjarðargöngum eða ekki síðar en sumarið 2011.
Arnbjörg Sveinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar en meðflutningsmenn eru Einar Már Sigurðarson, þingmaður Samfylkingar, Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokks og Ólöf Nordal, þingmaður Sjálfstæðisflokks,auðviðað er þetta gott og gyllt sem nauðsyn en kannski ekki tímabært akkúrat nú,en svona i framtíðinni eru göng þarna nauðsyn og ekki mikill kostnaður/en annað hefur forgang að mínu áliti,en það mætti byrja ð vinn að þessu/Halli gamli
Vilja jarðgöng undir Fjarðarheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hmmmmmm Göng sem fyrst segi ég
Einar Bragi Bragason., 25.3.2009 kl. 18:13
Þú hefur mikið til þíns máls:
Þú spyrð; Höfum efni á þessu akkúrat núna? - Kannski ekki.
Þú bendir réttilega á að þetta er þörf framkvæmd sem þarf að skoða og er framkvæmd sem þarf að vega og meta og tímasetja í áætlun.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.3.2009 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.