28.3.2009 | 22:10
Víkingar með Samfylkingu///Davíð fer á kostum!!!!!
Davíð Oddsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og stjórnar Seðlabanka Íslands, sagði útrásarvíkingana hafa átt sameiginlega eina ósk; að koma sér úr Seðlabanka Íslands. Þetta sagði hann á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Sagði hann Samfylkinguna hafa verið með víkingunum í liði.
Þetta sagði hann í ræðu sem flutti á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
Davíð fór vítt og breitt yfir hið pólitíska svið í ræðu sinni og marg endurtók að hin verklausa vinstri stjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna hefði valdið stórkostlegu tjóni síðan hún tók við. Flokkarnir hefðu notfært sér upplausnarástand til þess að komast til valda og ráða lausamann úr norska verkamannaflokknum til að stýra seðlabankanum, og átti þar við Svein Harald Oygaard Seðlabankastjóra. Davíð gagnrýndi hann harðlega og sagði vel mögulegt hann hefði, ásamt ríkisstjórninni og höfuðlausum her í Fjármálaeftirlitinu, valdið gríðarlegu tjóni fyrir íslenska ríkið þar sem ekki væri útséð með að ríkinu hefði verið heimilt að grípa inn í rekstur Straums, SPRON og Sparisjóðabankans, eins og gert var.
Vonandi Alzheimer
Sagði hann Svein hafa sagt á blaðamannafundi að hann myndi ekki hvenær hann hefði verið beðinn um að taka starfið að sér. Annaðhvort er maðurinn með Alzheimer á alvarlegu stigi, eða hann sagði íslensku þjóðinni blygðunarlaust ósatt við fyrsta tækifæri [...] Við skulum vona að það sé Alzheimer-inn.
Þá sagði hann komu norska ráðherrans Jens Stoltenberg inn í Seðlabankann þar sem hann hefði spásserað og hann ætti hann hefði verið einhver ömurlegasta framkoma að hálfu erlends erindreka hér á landi sem sést hefði lengi.
Auk þess hefðu fjölmiðlar, ekki aðeins Baugsliðið heldur allur söfnuðurinn, ekki fjallað að neinu marki um hvort það væri eðlilegt að þverbrjóta gegn stjórnarskrá með því að ráða þennan lausamann.
Davíð þurfti reglulega að gera hlé á máli sínu, þar sem Landsfundarfulltrúar ýmist klöppuðu eða hlógu upphátt.
Litmyndir með Milk-Sjeik
Davíð gagnrýndi Samfylkinguna harðlega fyrir að hafa lagst á sveif með útrásarvíkingunum. Flokkurinn hefði einbeitt sér að því að halla sér upp að þeim, og barist síðan gegn Davíð með öllum ráðum.
Sérstaklega rifjaði Davíð upp umræðu á þingi um hvort rétt væri að hafa dreifða eignaraðild að bönkunum þegar þeir væru einkavæddir. Davíð sagðist hafa barist fyrir því að hafa hámarkseign 3 - 8 prósent en Samfylkingin hefði barist á móti því. Nefndi hann sérstaklega Sighvat Björgvinsson og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur í því samhengi, og vitnaði í þingræður þeirra.
Hann gagnrýndi einnig Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fyrir að hafa helst viljað hafa litmyndir af sér með Shjeiknum, sem síðar var sagður hafa keypt fimm prósent hlut í Kaupþingi. Síðan hefði komið í ljós að þessi maður hefði verið lítið annað en Milk-Shjeik.Eg verð bara að veita mér það bessaleyfi að hafa þetta eftir Davíð og Mogga,þetta var svona að Maðurinn fór a´kostum eins og sagt er ,enda þekktur að því/Halli gamli
Víkingar með Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Hvað ertu búinn að eyða færslunni sem ég skrifaði um ræðuna. Ég man ekki betur en að ég hafi sett hér inn smá klausu um þessa svo köluðuð snilldarræðu Davíðs, manninum með jesúkomplexana. Ég vorkenni alltaf fólki sem ekki getur tekið gagnrýni og reynir að hafa áhrif á umræðuna með því að taka það sem þeim finnst óþægilegt og henda því burt. Ef það er ekki rétt munað hjá mér að ég hafi sett inn færslu, þá bið ég afsökunar. En það yrði ekki í fyrsta skiptið sem kurteisislega orðuð gagnrýni yrði tekin út af vef Sjálfstæðismanna, eingöngu vegna þess að menn geta ekki svarað gagnrýni. Ég er nú þegar bannaður hjá mörgum af bláum pennum Sjálfstæðisflokksins. það eru bara aumingjar sem ekki geta tekið gagnrýni og hafa greinlega veikan og lélegan málstað að verja. Ég ætla samt að taka það fram að Stefán Friðrik má eiga það að hann bara svarar fyrir sig og skoðanir sínar og er ekki hræddur við að birta gagnrýni frá öðrum. Aðrir Sjálfstæðismenn mættu taka hann til fyrirmyndar.
Valsól (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 12:00
Þða sem skifað er verður að vera svaravert/Kveðja Halli agmli
Haraldur Haraldsson, 30.3.2009 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.