1.4.2009 | 08:47
Áframhaldandi tap hjá Eimskip/þetta getur ekki endað vel!!!!!
Tap á rekstri Eimskips nam 40 milljónum evra, jafnvirði 6,5 milljarða króna á núverandi gengi, á fyrsta fjórðungi rekstrarárs félagsins frá nóvemberbyrjun til janúarloka. Á sama tíma á síðasta ári var tæplega 39 milljóna evra tap á rekstrinum.
Veður þetta ekki eitt ríkisfyrirtækið og tekið yfir,sé akki annað á stöðunni/þetta bara heldur áfram að bæta a´skuldir,sem engin getur borgað/Halli gamli/p/s þetta er og var óskabarn þjóðarinnar!!!!
Áframhaldandi tap hjá Eimskip | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með Samskip? Afhverju ætti ríkið að taka yfir fyrirtæki á samkeppnismarkaði þegar samkeppnisaðilinn er ennþá lifandi og líklega með jákvætt eigið fé?
Líklega væri eðlilegast að láta Eimskip fara á hausinn og selja rekstrareiningarnar til aðila sem geta rekið þær án þess að fara á hausinn.
Það er hreinlega sorglegt að sjá svona lifandi lík höktandi áfram...
Aliber, 1.4.2009 kl. 09:28
Það er vissulega rétt að við séum að taka þátt í skuldahítinni hjá Eimskip.
Þar sem Eimskip setti Atlandsskip út af sakramentinu eru bara Sam og Eim eftir.
Sam var í stöðu Eimskipa 1993, ef ég man það rétt,þá með aðeins 40 millur í kassanum.
Staðan nú er öðruvísi að því leiti að ríkið á í raun Eimu í gegnum gamla Landsbankann.
Starfsmenn Eimu undirbjóða út í eitt til að eitthvað komi í kassann, nákvæmlega sama þó skuldirnar aukist þrefalt hraðar.
Eginfjárhagsstaðan og bagginn er hvort eð er ekki þeirra vandammmál heldur OKKAR!
Óskar (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.