Maðurinn sem flúði undan lögreglu á BNW-bifreið sinni í gærkvöldi, en var að lokum stöðvaður á leið inn í íbúahverfi á Víkurvegi, verður yfirheyrður seinna í dag en hann er nú í fangageymslum lögreglu. Mikil hætta stafaði af ökulagi mannsins en hann hlýddi ekki stöðvunarmerkj
Hann ók á allt að 180 kílómetra hraða á klukkustund, þegar mest var, og ógnaði öðrum sem voru í umferðinni með aksturslagi sínu.
Eftirförin hófst á Bústaðarvegi við Grímsbæ, þegar lögreglan stöðvaði bifreiðina og hafði afskipti af ökumanni hennar, manni á þrítugsaldri. Hann sýndi mótþróa, setti aðeins rifu á bílrúðuna og neitaði að tala við lögreglu og brunaði svo af stað út Bústaðarveg niður á Reykjanesbraut.
Þar fer maðurinn yfir á rauðu ljósi og hunsar alla umferð, ekur utan í lögreglubifreið, yfir umferðareyju og snýr við. Á leiðinni aftur út Reykjanesbrautina í átt að Miklubraut ekur hann utan í tvær lögreglubifreiðar til viðbótar og bíl vegfaranda á ferð. Ók hann þá sem leið lá upp Ártúnsbrekkuna á 180 kílómetra hraða en hjá hringtorginu við Korpu gerði lögregla fyrstu tilraun til að þvinga hann út af veginum án árangurs.
Lögreglan taldi mikla hættu stafa af manninum og ekki um annað að ræða en að stöðva för hans enda munaði margsinnis aðeins hársbreidd að stórslys yrði. Þegar tókst að þvinga hann út af veginum við Víkurveg stefndi hann inn í íbúðahverfi og ekki fór á milli mála að hann hugðist ekki stöðva bílinn undir neinum kringumstæðum.
Grunur leikur á því að hann hafi verið undir áhrifum örvandi fíkniefnum lögreglu.,Þetta hefur og verður alltaf umdeilt mal,hva'ð ger skuli í svona tilfelli,hefur verið mikið um þetta deilt,en lögregla verður að meta það!!!En hafi þeir náð númerunum af bifreiðinni hefði kannski verið hægt að ger þetta öðruvísi,þetta var algjör heppni að ekki hafðist af þessu meira slyss, en og aftur er þetta hættulegur eflingaleikur mjög og hefði geta farið mikið ver/umræður þarf um svona mál,þau eru ekki bara lögreglunar að meta við Borgararnir viljum einnig hafa skoðanir/Halli gamli
Verður yfirheyrður seinna í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna einmitt kemur fram að þetta hafi verið BMW bifreið.
sem að þetta var einmitt ekki, og er búið að breyta núna.
en það er alveg merkilegt hvað BMW er oft á tíðum tekinn sérstaklega fyrir í þessum málum,
aldrei sér maður tekið fram í svona fréttum að það hafi verið mitsubishi galant eða peugeot 207
Árni Sigurður Pétursson, 7.4.2009 kl. 09:05
Það hefði nú dugað skammt að ætla bara að ná númerinu og láta þar við sitja því engin leið er þá að sanna hver ók bifreiðinni hafi það verið einhver annar en eigandinn. Þar fyrir utan myndu öll sönnunargögn um vímu einnig hverfa eða verða ónothæf fyrir dómi.
Svona menn verður að stöðva strax, það er ekkert annað hægt að gera. Lögreglan hefur stundum hætt eftirförum þegar þær eru taldar skapa of mikla hættu, í þessu tilviki mátu þeir það svo að það yrði að stöðva þennan mann enda skapaði það meiri hættu að leyfa honum að aka áfram. Ég treysti því mati og er sammála. Vonandi verður hann lokaður inni, sviptur ökuréttindum ævilangt og bifreiðin gerð upptæk fyrir fullt og allt. Svona menn hafa ekkert við bifreiðar eða önnur vélknúin ökutæki að gera, þeir geta tekið strætó.
Eirikur (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 13:34
Þetta er og verður mjög svo umdeilt mál,segjum að mikið ver hefði farið að fleiri menn og fallið i valin,við þessar aðgerðir!!!Þ´hefði verið meir um þetta rætt og jafnvel,Lögreglan er mannsleg sem betur fer,hvernig hefði þeim liði blessuðum mönnunum ,en svona þetta fór vel,en hafur ekki alltas gert alls ekki,við verðum að hafa skoðun á svona hlutum,okkur bar að hafa það ,en þið ykkar og svo framv. en aðgát skal höfð!!!!!/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 7.4.2009 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.