9.4.2009 | 14:33
Samfylking eykur forskot sitt/þrátt fyrir að vilja strax ESB ?????
Samfylkingin mælist enn stærst íslenskra stjórnmálaflokka, með 32,6 prósenta fylgi, samkvæmt könnun, sem Capacent Gallup gerði fyrir RÚV og Morgunblaðið um fylgi flokka á landsvísu. Vinstri hreyfingin grænt framboð mælist með 26 prósenta fylgi. Óákveðnum kjósendum fækkar frá síðustu könnun Capacent.
Heldur dregur sundur með stjórnarflokkunum. Vinstri hreyfingin grænt framboð mælist nú með 26 prósenta fylgi, sem er 1,7 prósentustigi minna en í síðustu könnun Capacent.
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25,7 prósenta fylgi sem er lítið breytt frá síðustu könnun, þá mældist fylgi flokksins 25,4 prósent.
Fylgi Framsóknarflokksins mælist nú 9,8 prósent en mældist 10,7 prósent í lok mars.
Borgarahreyfingin virðist sækja í sig veðrið, mælist nú með 3,6 prósenta fylgi en mældist með 3 prósent í síðustu könnun Capacent.
Frjálslyndi flokkurinn mælist nú með 1,1 prósent fylgi en var með 1,4 prósent í síðustu könnun og P-listi Lýðræðishreyfingarinnar mælist með 0,8 prósenta fylgi. Aðrir flokkar mælast með 0,2 prósenta fylgi.
40 þingmanna meirihluti Svona er þetta þrátt fyrir að yfirlysingar þeirra að ganga inn í ESB strax og og þeir fá inngöngu ,samt er meirihluti fyrir að ganga ekki inn,þetta skal gert hvað sem það kostar/Halli gamli
Samfylking eykur forskot sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB aðild þegar búið er að semja við ESB.
Fólkið fær að ákveða.
Lúðvík Júlíusson, 9.4.2009 kl. 14:42
Ætli Samfylkingin sé ekki stærst vegna þess en ekki þrátt fyrir að flokkurinn vill ganga í ESB. Það er einfaldlega stór hluti Íslendinga sem telur það skynsamlegustu leið okkar inn í framtíðina (ég þekki nú samt engan sem heldur því fram að slíkt leysi allan okkar vanda). Og engum dettur heldur í hug að ganga inn í ESB "hvað sem það kostar". Aðildarsamningar verða lagðir í þjóðaratkvæði ganga einungis í gildi ef meirihluti kjósenda samþykkir það.
GH (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 14:42
Heill og sæll; Halli/gamli, og þið aðrir, hverjir geyma síðu hans og brúka !
Lúðvík og GH ! Það er; einfaldlega, um ekkert að semja, við heimsvalda sinnana, suður í Evrópu. Fremur; en að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn haldi útibúi sínu opnu, í Reykjavík.
Hvorutveggju; samskonar glæpa batterí, og NATÓ, ágætu drengir.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 15:17
Nú eru allir fjölmiðlar uppfullir af vandræðum Sjálfstæðisflokksins og veseninu út af þessum "styrkjum" á því græðir Samfylkingin.
Jóhann Elíasson, 9.4.2009 kl. 15:23
Elsku vinur, kannski eru það margir sem vilja ganga í ESB og taka upp evru og hverja eiga þá sjálfstæðismenn sem vilja í ESB að kjósa nema SAmfylkinguna. Ekki geta þeir treyst VG. Framsóknarmenn eru ekki nógu afdráttarlausir stuðningsmenn aðildar....vilja bara kanna einsog allt sé ekki uppá borðinu....
Gísli Ingvarsson, 9.4.2009 kl. 17:22
Manni rennur til rifja þessi umhyggja sem men hafa út af skoðunum mans/maður hefði haldi að það væri lýðræði að lofa fólki að hafa sinar skoðanir,En að vera að talaum um vit og heimsku i því sambandi eru menn komnir á hálan is,Þetta mun allt koma í ljós i kosningunum hvað fólkið vill,en svo eru aftur til men sem hafa óheiðalegan áróður framm !!!!og þeir eru meinið/Halli gamli P/S en þetta sem Óskar Helgi er að segja er alltaf krafsandi/Sami
Haraldur Haraldsson, 9.4.2009 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.