20.4.2009 | 13:32
ESB-viðræður í júní?Jóhanna Forsætisráðherra segir þetta!!!!!

Jóhanna sagði mikilvægt, að Íslendingar komist úr úr krónunni eins fljótt og hægt er og þar væri aðild að Evrópusambandinu grundvallaratriði.
Það er mikilvægt að sækja strax um aðild svo fólk sjái hvað við fáum. Við munum standa vörð um okkar auðlindir, okkar stefnu í sjávarútvegi og landbúnaði og það getum við gert," sagði Jóhanna.
Hún sagði, að ef farið yrði inn í slíkar viðræður, t.d. í júní, yrði hægt að leggja niðurstöðuna undir þjóðaratkvæðagreiðslu.
Jóhanna sagði aðspurð, að Vinstri grænir viti nákvæmlega að Samfylkingin setji þetta mál í forgang í stjórnarsamstarfi. Ég er ekkert hrædd um að við getum ekki náð samkomulagi við Vinstri græna um þetta," sagði hún. Miðað við reynslu mína og samstarf við Steingrím J. Sigfússon og Vinstri græna er ég hjartanlega sannfærð um að við munum takast að ná niðurstöðu í málinu eins og öllum öðrum málum sem við höfum þurft að fást við. Ég tel að okkur muni takast saman að leiða þjóðina inn í Evrópusambandið, sem er framtíðin fyrir íslensku þjóðina."
Jóhanna sagði að það gæti tekið 1-1½ ár að fá aðild að Evrópusambandinu og þá væru Íslendingar komnir í skjól með krónuna. Það gæti tekið 1½ ár tilviðbótar að uppfylla Maastricht skilyrðin. Ég spái því að eftir fjögur ár yrðum við búin að taka að fullu upp evru," sagði Jóhanna.
Hún bætti við, ef það verði niðurstaðan eftir alþingiskosningarnar á laugardag að Ísland sæki um ESB-aðild og að það verði forgangsmál þá held ég að það séu bjartir tímar framundan hjá þessari þjóðð upp evru eftir fjögur ár.///í dag kom fram að i skoðunarkönnun væru V.G orðnir stærstir og þa´hlýtur Steingrímur að verða Forsætisráherra efni næstu ríkistjórnar,og er han tilbúið að gleypa þetta svona hrátt,maður heldur jafnvel að Jóhanna sé bara að ofmetnast og ljott að segja flippa bara út,málið er svo einfalt i hennar hendi,að kljúfa þjóðina við þessar aðstæður/en það eiga þau sameiginlegt að fátæktarmörkum vilja þau ná/manni er nær að halda það/Halli gamli
![]() |
ESB-viðræður í júní? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 1048397
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist að það gæti orðið eina jákvæða sem kemur út úr þess um kostningum er að VG.verði stærri en SF.Treysti Steingrími frekar til að hafa nokkuð skinbragð á atvinnulífinu .Jóhanna hefur allan sinn þingmanns feril reynt að auka útstreymi úr ríkissjóð, þurfum við slíkan forsætisráðherra núna.?
Ragnar Gunnlaugsson, 20.4.2009 kl. 14:08
ESB
Marteinn Unnar Heiðarsson, 20.4.2009 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.