29.4.2009 | 11:29
Vill neyðarlög um íbúðalán/timi til komin!!!!!
Talsmaður neytenda leggur til að öll íbúðveðalán í landinu í eigu annarra en Íbúðalánasjóðs, verði tekin eignarnámi með lögum og að kröfuhöfum verði bætt eignarnámið eftir verðmati í samræmi við almennar reglur. Þá er lagt til að allar íbúðaveðskuldir, sem stofnað var til fyrir bankahrun, verði færðar niður eftir mælikvarða sérstaks gerðardóms. Tillögurnar hafa verið kynntar ríkisstjórninni og formönnum stjórnmálaflokkanna
Kröfuhöfum verði bætt eignarnámið í samræmi við lög um framkvæmd eignarnáms. Talsmaður neytenda leggur þó til að umráð krafnanna flytjist þegar yfir til ríkisins án tryggingar og að heimilt verði að greiða eignarnámsbætur á lengri tíma í stað staðgreiðslu.
Þá leggur talsmaður neytenda til að allar íbúðaveðskuldir, sem stofnað var til fyrir 7. október 2008, verði færðar niður eftir mælikvarða sérstaks fimm manna gerðardóms sem Hæstiréttur skipi. Tveir fulltrúar í gerðardómnum verði fulltrúar skuldara og sameiginlega tilnefndir af Neytendasamtökunum, Hagsmunasamtökum heimilanna og Húseigendafélaginu en í þessum samtökum eru samtals tæplega 22 þúsund félagsmenn.
Þá verði tveir fulltrúar í gerðardómnum fulltrúar kröfuhafa, sameiginlega tilnefndir af Landssamtökum lífeyrissjóða, félagsmálaráðherra vegna Íbúðalánasjóðs og fulltrúum erlendra kröfuhafa þeirra fjármálafyrirtækja sem neyðarlögum var beitt á í kjölfar bankahrunsins.
Loks er lagt til að Hæstiréttur skipi formann gerðardómsins.
Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segir að kostnaður liggi ekki fyrir eða öllu heldur geti hann ekki legið fyrir, þar sem tillagan lýtur að tiltekinni málsmeðferð en ekki tiltekinni niðurstöðu. Þá sé ekki heldur lögð til nein hlutfallsleg niðurfærsla íbúðaveðlána.///Manni lyst mjög vel á þess þessa framkvæmd veri hun gerð sem er nauðsin/Halli gamli
Vill neyðarlög um íbúðalán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1046607
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.