Arðsemin skiptir mestu máli/segir Friðrik Sophusson forstjóri

Innlent | mbl.is | 29.4.2009 | 22:01
Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar. Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, telur mikilvægt að raforkufyrirtækin geri opinberlega grein fyrir arðsemi verkefnanna og beri hana saman við arðsemiskröfur hliðstæðra verkefna innanlands sem utan. Þannig fái almenningur þær upplýsingar sem mestu máli skipti fyrir eigendur.

„Það er ekki gerlegt í samkeppnisumhverfi að opinbera öll verð. Hagkaup og Bónus gefa að sjálfsögðu ekki upp verð frá birgjum vegna viðskiptahagsmuna. Vandi raforkufyrirtækjanna er sá að þau eru í eigu opinberra aðila og þess vegna eru gerðar meiri kröfur um gagnsæi í rekstri þeirra. En þau starfa einnig í samkeppnisumhverfi þar sem óheimilt er að hafa samráð um verð til neytenda og upplýsingar um verð milli fyrirtækja eru ekki gefnar,“ skrifar Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, á vef fyrirtækisins.

Grein Friðriks fjallar um raforkuverð til álfyrirtækja. Tilefnið er umræðan um hvers vegna almenningur fær ekki upplýsingar um raforkuverð opinberra fyrirtækja. Friðrik rekur fer yfir sögu raforkusamninga til stóriðju og vitnar m.a. til samþykktar stjórnar Landsvirkjunar um viðskiptaleynd varðandi orkuverð.///Þarna erum við ekki sammála ,þetta á að vera allt uppí á borðinu,það a´að vera klárt hvað kostar að framleiða hverja kílóvatnstund og hvað hún er seld á hverjum og einum,að er ekkert að því að selja þeim sem kaupa mest ódýrara,að er það heldur ekki hjá Olíufélögunum og við vitum hvað þau kaupa olíuna á og hvað þau seljan á og getum reiknað álagninguna ,þetta er ekki rétt allt uppá borðið Friðrik/Halli gamli


mbl.is Arðsemin skiptir mestu máli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1046583

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband