5.5.2009 | 11:52
Banna innflutning selaafurða/ESB synir anlit sitt !!!!!!

Telur Evrópuþingið að þær aðgerðir sem notaðar eru veiðarnar séu miskunnarlausar. Þrátt fyrir bann Evrópusambandsins þá útilokar það ekki útflutning Kanadamanna til Noregs, Rússlands og Kína en ríkin þrjú eru helstu kaupendur selaafurða frá Kanada.
Þetta hefur hins vegar þau áhrif að selskinn verður útilokað í tískuiðnaðinum í ríkjum ESB.
Rob Cahill, hjá Fur Institute of Canada, segir að þetta geti haft þau áhrif að mjög dragi úr sölu á selskinnum í heiminum.
Segir á fréttavefnum CBC að bannið geti ekki komið á verri tíma þar sem forsætisráðherra Kanada, Stephen Harper, muni síðar í vikunni eiga fund í Prag þar sem rædd verða aukin viðskiptatengsl Kanada og ESB.
Alls greiddu 550 þingmenn á Evrópuþinginu með banni en 49 voru á móti því við atkvæðagreiðsluna í Strassborg í morgun. Bannið tekur gildi þegar selveiðitímabilið hefst að nýju í Kanada á næsta ári///Svona aðferðir eru einnig notaðar hja´ESB við hvalveiðum svo segjum við bara hvað næst,að ganga þarna inn verða ekkert nema árekstara fyrir okkur ,þeir banna það bara það sem sýnist/umkverfissinnar eru þarna og vaða uppi með kjaft ,og vilja allt friða/Halli gamli
![]() |
Banna innflutning selaafurða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 1047482
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kanada ,Noregur, Rússland og Kína eru framtíðarlöndin með allt sitt ríkidæmi. Þegar ESB hrynur verður gott að eiga þau lönd að.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 12:49
Mig langar að smakka selkjöt .. með þessu móti þá verð ég að fara persónulega til Kanada til að smakka það...
Jóhannes H. Laxdal, 5.5.2009 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.