8.5.2009 | 07:30
Bretar að semja við IMF/hvernig getur það gerst??????
Bretar eiga nú í samningaviðræðum við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, IMF, um greiðslu skulda vegna hruns íslensku bankanna. Kom þetta fram í fyrirspurnatíma Gordons Browns forsætisráðherra í neð
Hann var spurður um stöðu Christie-spítalans í Manchester sem tapaði sex milljónum punda við fall Kaupþings. Sagði Brown að hún myndi verða ljós þegar menn vissu fyrir víst hve mikið myndi endurheimtast af skuldum íslensku bankanna. Sagði hann íslensk stjórnvöld hafa haft eftirlit með umræddum bönkum á hendi en þess má geta að bankinn Kaupthing Singer&Friedlander var breskur banki og heyrði því ekki undir Fjármálaeftirlitið hér.
Það er fyrst og fremst skylda íslenskra stjórnvalda að borga og þess vegna erum við í samningaviðræðum við IMF og fleiri stofnanir um það hve hratt Íslendingar geti endurgreitt tapið, sagði ráðherrann.
Mér finnst það mjög athyglisvert að Bretar séu í viðræðum við IMF um þessi mál, sagði Svavar Gestsson, sendiherra og formaður samninganefndar Íslendinga gagnvart Bretum og Hollendingum. Sjóðurinn hefur yfirleitt ekki nein bein afskipti af tvíhliða deilum milli aðildarríkja sjóðsinsri deild þingsins á miðvikudag///Hvernig má þetta vera spyr maður bara semja við IMF hvað leifi er til þessa,Þetta er með eindæmum ef rétt er ,þetta sætta Ísledingar sig ekki við er það????Halli gamli
Bretar að semja við IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.