4.6.2009 | 11:03
Kortavelta dróst saman/er það nokkur undur!!!!!!
Viðskipti | mbl.is | 4.6.2009 | 9:57
Kreditkortavelta hér á landi dróst saman um 14,0% á fyrsta fjórðungi þessa árs í samanburði við sama tímabil á síðasta ári. Debetkortavelta dróst saman um 1,5% á sama tíma. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands sem gefin voru út í dag.
Samtals dróst innlend greiðslukortavelta heimila í janúarapríl 2009 saman um 8,3%. Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis dróst hins vegar saman um 25,5% en erlend greiðslukortavelta hérlendis jókst um 72,2% í janúarapríl 2009 miðað við sömu mánuði 2008.
Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 19,3%, miðað við meðaltal vísitölunnar í janúarapríl, sem veldur 23,1% raunlækkun á innlendri greiðslukortaveltu, að því er fram kemur í Hagvís///þetta mun halda svona áfram næstu 2 árin eða lengur,þetta mun allt dragast saman,Kreditkort munu auðvitað dragast saman,það var samt nýmæli að kortafyrirtækin komu með kreppukort rúnna sem kosta litið og engar tryggingar eru þar með,sem allir hafa verið að kaupa með og margir ekki notað,þetta ber allt að sama brunni,allt niðurávið/Halli gamli
Kortavelta dróst saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.