4.6.2009 | 21:45
Herbert þarf ekki að greiða þakviðgerð/auðvitað sigrar rettlætið/annað ekki hægt!!!
Innlent | mbl.is | 4.6.2009 | 16:43Hæstiréttur vísaði í dag frá dómi máli húsfélagsins Prestsbakka 11-21 gegn Herberti Guðmundssyni vegna þakviðgerða á raðhúsalengjunni. Hæstiréttur taldi slíka bresti á málatilbúnaði húsfélagsins að óhjákvæmilegt væri að vísa málinu í heild frá héraðsdómi vegna vanreifunHéraðsdómur Reykjavíkur hafði í júní a síðasta ári dæmt Herbert til að greiða 3,9 milljónir króna til húsfélagsins vegna viðgerða á þökum húsanna. Áður en tekin var ákvörðun um að eigendur allra íbúðanna tækju þátt í kostnaðinum hafði Herbert látið gera umfangsmiklar viðgerðir á sínu þaki án þátttöku annarra húsa. Hann andmælti því ávallt greiðsluskyldu.
Hæstiréttur taldi að kostnaðarskiptingin væri óeðlileg og afar ósanngjörn og var fallið á sjónarmið Herberts, þ.e. að þeim væri óskylt að bera kostnað af viðgerðum á þökum hinna húsanna. Herbert hafði viðurkennt greiðsluskyldu vegna annars viðgerðarkostnaðar en dóminum þótti torvelt að henda reiður á þeirri fjárhæð. Ekki voru því fyrir hendi forsendur til að dæma Herbert til að greiðslu að álitum.
Þá þóttu slíkir brestir á málatilbúnaði húsfélagsins að óhjákvæmilegt var að vísa málinu frá í heildar///Aðalmálið er að réttlætið sigri,Þessi húsfelgalög gagnvart Raðhúsum og parhúsum eru alls ekki sambærileg við blokkir og fjölbylishús,þetta er sitthvert húsið á veggir sem yfirleit eru tvöfaldir komi saman/það að einn maður hafi samið þessa vittleisu sem þarna á sér stað i lögum skal umfarm allt breitt/einnig á að taka fram að það sem Manni ber borgist ,bara það sannarleg er sameign,en vonandi að þetta verði öðrum til viðvörunar sem vilja vaða yfir allt og alla/Halli gamli
![]() |
Herbert þarf ekki að greiða þakviðgerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.