Innlent | mbl.is | 6.6.2009 | 16:01Forsætisráðherra, segir að ríkisstjórnin líti á samninga um Icesave-reikninga Landsbankans sem mjög mikilvægan lið í endureisn íslenska fjármálakerfisins. Fjármálaráðherra segir, að vextir, sem kveðið er á um í samkomulaginu, 5,55%, séu afar hagstæðir og niðurstaðan sé sú besta sem völ var á.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sagði að ekki hefði verið undan þessu máli vikist og að hans mati hefði tekist að landa eins hagstæðu samkomulag í þessi annars mjög erfiða og þungbæra máli og völ hafi verið á. Þannig séu vextir, sem kveðið sé á um í samkomulaginu, 5,55%, afar hagstæðir.
Þá sagði Steingrímur, að þessar skuldbindingar hefðu engin áhrif á brúttó skuldastöðu ríkissjóðs og þar með lánastöðu hans og lánshæfismat þar sem um væri að ræða skuldbindingar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda, sem væri sjálfstæður aðili. Gert er ráð fyrir að stjóðurinn tali lán með ríkisábyrgð, sem verði virk 2016.
Mikilvægi þess að gera málið upp svona er ómælt. Við erum að sigla inn í erfiðasta tímann og vera með ríkissjóð og þjóðarbúið varin af áhrifum frá þessu næstu árin er gríðarlega mikilvægt," sagði Steingrímur á fundinum.
Steingrímur sagðist hafa undir miðnættið í gær fengið bréf frá breska fjármálaráðuneytinu, þar sem staðfest var að hafinn væri undirbúningur að því að aflétta frystingu eigna Landsbankans á Bretlandseyjum. Það hefði enda verið ein af samningskröfum Íslands.
Í samkomulaginu er kveðið á um 5,55% ársvexti, þ.e. 1,25% álagi ofan á lágmarsviðmiðunarvexti OECD sem eru 4,3%. Gert er ráð fyrir að ef enn betri lánskjör bjóðast á lánstímanum verði hægt að greiða lánið upp. Miðað er við að vextir reiknist frá febrúar.///Auðvitað er þetta mikill áfangi fyrir Breta að geta okkur að okkur brók og gera okkur að fíflum/þetta er kannski ljótt að segja,en svona er þetta,því miður,við eigum alls ekki að borga þetta ,getum það bara ekki/þetta er plott uppi ESB og ekkert annað/Halli gamli
![]() |
Mjög mikilvægur áfangi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 1047484
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru landráð og ekkert annað hjá ráðherrum.
a) okkur bar ENGIN skylda til að greiða þessar innistæður, það voru pólitíkusar sem skelltu þessu á okkur, ekki Landsbankinn.
b) Þetta er mesta skuldsetning einnar þjóðar í einni svipan í sögu mannkyns, miðað við landsframleiðslu. Mesta! Og Steingrímur og Jóhanna ruku til og skrifuðu undir án þess svo mikið að ræða þetta á Alþingi.
Þetta eru landráð og ekkert annað.
5. júní er dagurinn sem Ísland varð gjaldþrota.
Liberal, 6.6.2009 kl. 17:03
Jóhanna og Steingrímur eru þjóðníðingar.Reisum þessari stjórn eilífa níðstöng,og mega þau aldrei þrífast.Þau lúffuðu fyrir breskum kynvilluaðli.Við þurftum ekkert að borga þessa reikninga.Svo setja þau afdankaðan kerfiskomma fyrir þessa samninganefnd,sem kom þessum þjóðníðingarsamningi á.Svona ætlar samspillingin að koma okkur inn í bófafélagið í evrópu,með svikum og prettum,og leinimakki.Hafið þið sem komuð að þessum svikasamningi eilífa skömm fyrir,og verði ykkur allt að tjóni.
magnús steinar (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.